Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 50

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 50
Múlaþing var uppi krafa um að öll beitarafnot væru undir „control“, eins og sagt er. í sömu reglugerð eru líka bein fyrirmæli um, að hreppsnefndum beri að aðstoða þá bændur, sem ekki fá pláss fyrir allan sinn afréttarpening í heimasveit, við að fá upp- rekstur í afféttum grannsveita. Þó þessi samantekt sé tileinkuð (jallskil- unum, er glettilega stór þáttur afréttarmála tileinkaður lágfótu og eðlilegt að fyrir henni sé borin nokkur virðing eins og slyngum anstæðingi. Allt frá landnámsöld heíur hún bæði verið ókrýnd drottning og ógnvaldur öræfanna. Sú staðreynd, að fjáreigendum var gert að bera kostnað af eyðingu refa í hlutfalli við sauðfjáreign sína, sýnir að hvoru tveggja, afréttarsmalanir og refaveiðar hafa verið félagsleg úrlausnarefni, trúlega um aldir eða löngu áður en „samþykktin (reglugerðin) um melrakkaveiðar“ var sett, árið 1833. Einnig það, að bændum hverrar jarðar, hvar sem þær eru í sveit settar, var gert að leggja menn til grenjaleita á tilgreindum svæðum í afréttum. Sterkar líkur eru einnig til þess, að skyld- unni hafí fylgt réttur, þ.e.a.s. upprekstrar- réttur og hann hafi verið í sömu svæði. Hvergi hef ég séð neitt um töku upprekstrargjalda, en minnist þess þó, að á almennum sveitar- fundi, sennilega eftir 1950, heyrði ég Þorstein á Sandbrekku taka það fram, að ég hygg, til þess að slá á kurr útaf fjallskilaskyldu, að á það mætti líta, að hér hefði ekki tíðkast að taka upprekstrargjöld. Ágreiningur eða klögumál Þau virðast ekki heldur hafa ratað mikið inn í bækur. Á sýslufundi N-Múl. 1903 er26. mál erindi hreppsnefndar Hjaltastaðarhrepps þar sem hún leitar úrskurðar um hvað gjöra skuli í tilefni af því að Hallgrímur bóndi á Hrafna- björgum hefur tekið fleira fé í afrétt sína en eldri reglugerð sagði til um. Hreppsnefnd- inni var bent á breytingu á „2. gr. gildandi reglug. um fjallskil og refav. “ sem staðfest var 15. sept. haustið áður og varðaði eingöngu ákvörðun um þann fjárfjölda sem reka mætti í hverja afrétt. Þar var það ákvörðunarvald og skylda færð til hreppsnefndanna sjálfra. Hitt er önnur saga að ég hef ekki rekist á skráðar heimildir fyrir því, hver sá tjártjöldi var. Alfreð Aðalbjamarson sem lengi bjó á Unaósi mundi eftir að hafa heyrt slíkar tölur, en vildi ekki fullyrða um fjölda. Hitt er ljóst að skyldur hreppsnefnda vom mjög ríkar til þess að tryggja öllum bændum upprekstur fyrir geldfé sitt, eins og áður er vikið að. Það var eingöngu málnytjufénaður (kvíaær), sem halda skyldi til haga í heimalöndum. Svo virðist, sem þau lagaákvæði séu enn í fullu gildi, enda þótt að mjöltun ásauða sé aflögð fyrir 80 - 100 ámm. Allt fram á síðasta fjórðung 20. aldar vora skyldur bænda jafnar, til að leggja menn í haustgöngur í afréttum, hvort sem þeir bjuggu við Lagarfljót eða vom sjálfir „eigendur“ afréttarlandsins og bjuggu á jörðunum sem það tilheyrði. Hins vegar bar ljallabændum að leggja fram vinnu án endurgjalds til að smala heimalönd hverrar jarðar, sem lágu að afréttarsvæði og þurfti að smala samtímis þeim. Upp úr 1980, þegar byggð hafði grisjast mikið á Eyjum og á milli fljóta og að mestu var aflagt að reka fé á fjall, var gert sam- komulag um að fjallskilagjöld norðanfljóts bænda skyldu vera 20% lægri af hverri kind heldur en bændur austan fljóts greiddu. Gilti það til ársins 2002 að þessu var breytt þannig að afslátturinn varð 50 % en fellur niður af því fé sem flutt er í afrétt. Göngur og gangnaseðlar Eins mig jysir alltaf þó, aftur að fara í göngur. J.H. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.