Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 54
Múlaþing
Smalar á leið i Sandbrekkuafrétt í október 1992. Frá vinstri: Drífa Friðgeirsdóttir, Fljarðarhvoli, Elísabet Einars-
dóttir, Hjarðarhvoli, GuðmundurK. Sigurðsson, Laufási, Einar Jónsson, Hjarðarhvoli, Geirmundur Þorsteinsson,
Sandbrekku og Erlendur Steinþórsson, Egilsstöðum. Ljósmynd: Sólveig Björnsdóttir.
svo okkursé kunnugt og ekki verður reynt
að skilgreina þau hér.
Afréttir í þinghánni eru þessar talið frá
sjó:
1) Osfjall. Mörk þess eru á fjallseggjum frá
sjó á móti Njarðvíkurlandi að Borgar-
fjarðarvegi í Vatnsskarði.
2) Hrafnabjargafjall liggur þar suður af
að mörkum við Sandbrekkuafrétt. Þ.e. að
Urðardalsá ogJökulsá að Selfljóti. Hluti
Hrafnabjargafjalls tilheyrir Óslandi.
3) Sandbrekkuafrétt. Þar ráða jjallseggjar
sem fyrr á móti Borgarfirði, suður fyrir
Sandadal að Ytri- Stangará NV í Beina-
geitarfalli. Að vestan ræður Bjarglandsá
mörkum. Landið tilheyrir jörðunum
Hlaupandagerði (Þósrsnesi) og Sand-
brekku.
4) Hraundalur. Mörk hans Jylgja fallseggjum
á móti jörðum í Borgarfirði, Loðmundar-
firði og Eiðaþinghá og afhœðstu gnýpu á
vesturbrún Botndalsfalls yfir Koiiuupps
vestan í fallinu að Hölkná, sem ræður
mörkum við Hálsa ásamt Hraundalsá út
hjá Fosshnjúkum, þar sem Stangarárnar
falla í hana.
Hraundalur erskráð eign jarðanna Sand-
brekku og Hjaltastaðar en hreppsnefnd
hefur véfengt þann eignarétt með bókun
frá 28. júní 1981, þegar fallað var um
skiptingu lands á milli Hjaltastaðar og
Svínafells, sem til þess tíma hafði ekki
formleg landamerki.
5) Hálsar liggja neðan Bjarglandsár og
Hölknár frá ósi Efra- Rauðalœkjar neðan
Fosshnjúka ogytri brún Yxnisfells til suð-
urs að mörkum við Eiðaþinghá, sem liggja
sem áðursagði af vesturröð Botndalsfalls
beina línu í (vörðu)punkt á utanverðum
Efstahálsi, en breytir þar um stefnu til
norðurs og liggja því nœst beinlínis um
Húsabœ í stóran stein á austurbrún Sjón-
52