Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 58
Múlaþing
Grenjaskyttan Svavar Bjömsson frá Geitavík í Borgarfirði eystra. Myndin er tekin við Skollamelagreni í Ósfialli
Ljósmynd: Dagbjartur Jónsson.
leitarmanna í hverjum flokki, hverrar skyttu
leita skuli þegar greni fínnst, samt (einnig,
jafnframt) að aðvara skotmann ef hann býr
innsveitis ef mögulegt er, að vera heima um
þær mundir er leitin yfirstendur. Fyrst skal
hreppstjóri láta leit byrja þar, eða um það bil
verður vart við sauðbít í hreppnum. Sé það á
fleiri stöðum, þá (þar) sem hann er skæðastur,
eða þar sem vegna fátæktar þeirra sem fyrir
verða þykir mest nauðsyn til bera.
Sé hvergi bítur í hreppnum er hreppstjóri
sjálfráður hvar hann lætur byrja leitina, sem
hann temprar eftir ásigkomulagi viðkomenda.
Skyldir skulu bændur að vera til staðar og
heyra þessa ráðstöfun.
Gr.3
Þar sem bítur hefur verið um veturinn, að
vori skal hreppstjóri fyrirskipa tvær leitir, ef
bíturinn (er að nokkru leiti þekkjast má af
aðburði við grenið) (sviginn samkv. frumriti)
eigi fínnst í hinni fyrri leitinni. Hina fyrstu leit
skal ákveða eftir vorgæðum í hinni sjöundu
eða áttundu viku sumars, og en (hin) síðar(i)
viku seinna. Þó ef föl drífur í fjöll eftir hina
fyrri leitina, skal hinn fyrsti góður veðurdagur
þar eftir vera sjálfsagður til leitarinnar.
Gr.4
Leitimar skulu framfara þannig: Milli Lagar-
fljóts og Selfljóts frá Tjamalandi og Stóra-
Steinsvaði skulu bændur sameiginlega leita
ár hvört í þeirra löndum.
Frá Ketilsstöðum og Bóndasstöðum, frá
Ekru og Dratthalastöðum, frá Hrollaugs-
stöðum, Ásgrímsstöðum og Víðastöðum, frá
Hóli og Hólshjáleigu, þar ei hefur að nýungu
orðið vart við tófur þar, og víst ekki í 30
56