Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 61
Ýmislegt um afréttarmál í Útmannasveit sem ei byrja leit þá hreppstjóri fyrirmælir, eru eigi tilkomnir í tíma eða smok(r)a sér úr leitinni, séu sekir um 2 rbd. silfurs. Framanritaðan texta skrifaði Páll Pálsson frœðim. á Aðalbóli, upp ur bók þeirri sem segir frá í 1. kaflaþesarar ritgerðar ogfœrði ég undirritaður hann síðan inn í tölvu. Síðari hluta samþykktarinnar, þ.e. 7.-25. gr.,fjallar itarlega um framkvæmd veiðanna. Mérþótti ekki rétt að lengja þessa samantekt með þeim frœðum enda ósjálfbjarga nema Páls nyti við uppskriftina. Ég vek athygli á ákvæðum annarrar gr. að þar skuli byrja leit, sem dyrbítur er í fé fátækustu bœnda og kröfur 11 m leitarframlag temprist af„ ásigkomulagi viðkomenda Lokaorð 1) Fallskil og smalanir hafa um aldir verið félagslegt verkefni og verða það vonandi áfram. 2) Allar jarðir í Hjaltastaðaþinghá eiga hefðarrétt til upprekstrar í samráði við rétt stjómvald, (nú fjallskilanefnd?) Eg tel, að farsælast muni vera, að óbreyttum lögum, að sveitarstjóm framselji vald sitt í hendur hlutaðeigandi fjallskilanefndar. 3) Sérstaða Hjaltastaðaþinghár hefur ekki verið mikil, en fjarlægð sumra bújarða hefur reynt þar svolítið meira á þolmörk þegnskyldunnar heldur en gerist í þeim sveitum þar sem allar jarðir liggja að afrétt eða eru að hluta afrétt. 4) Það sem sagt er um eigna- og nytjarétt lands hér að framan er að sjálfsögðu umdeilanlegt, enda hart deilt um þau hugtök á landinu öllu um þessar mundir. Vel má vera að hreppsnefndarmenn hafi lagt mismunandi skilning í þá bókun sem vitnað er til frá 198 f. í mínum huga vomm við að segja að afréttin Hraundalur væri öll orðinn almenningur, þar sem fyrirþví hefði skapast hefðarréttur með smölun fyrir sameiginlegan reikning, þ.e. fjall- skilasjóð. Samþykktin snerist þó vissulega aðeins um eignarrétt Hjaltastaðakirkju eða kirkjujarðarinnar á landinu, sem tilheyrir smalasvæðinu Hraundal. (ath. nú er ríkið, skráður eigandi að eigum kirkjunnar. Þess má líka geta að allir mál- dagar hennar byrja á orðunum „ kirkjan á heimaland allt, “ en hvergi minnst þar á afrétt) 5) Ég vil taka fram að þó ég véfengi eignar- rétt Sandbrekku á Hraundal, véfengi ég ekki rétt hennar né annarra jarða á sínum afréttarsvæðum. Það helgast mest af því að Dalurinn var ekki nýttur þaðan og er ekki landfræðilegt bakland Sandbrekku heldur jarða sem sunnar og vestar liggja. (Sbr. 5. gr. mel- rakkaveiðisamþ. frá 1833) Eftirleitir þar tilheyrðu líka bændum á öðmm jörðum. 6) Ég tel fyllilega vera orðið tímabært að kalla eftir nýrri löggjöf um ijallskil, smal- anir og nýtingu beitilands. A miklu veltur við þá lagasetningu að landeigendur og fjáreigendur verði kallaðir til sameigin- legra ábyrgðar með skýrum reglum sem stuðli að gagnkvæmri virðingu þeirra sem landið mega og vilja nytja. 7) Beitarálag (ítala). Hæfdegur ijárfjöldi í Hjaltastaðaþinghá í góðæri sýnist mér muni vera um 4 -5.000 kindur vetrarfóðr- aðar. Landið fór strax að batna þegar fé fækkaði um 1980. Vetrarbeit lagðist einnig af upp úr því. Sennilega mætti fjárijöldi að ósekju vera veralega meiri. Þessi samantekt er unnin samkvæmt beiðni dreifbýlisnefndar Fljótsdalshéraðs og ajhent henni 14. ágúst 2007. Skýringar eru allvíða settar innan sviga bæði inn í tilvitnað efni og frumsaminn texta. Endurskoðað á einmánuði 2010. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.