Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 64
Múlaþing
ÍJV'; .V, 'V-VV";-. í'í ... Berufjörður
Innri-Hálsar
* ? > Ytri-Hálsar
i l , ' / k § / S í '
/ r //> f , " * _ - ,, ^ *- * rÁ .. /'á /. - •
<fJatjjrsjgjBF / &<ý S J : y f. vf- , -• ^
W Djúpty.ogur ",
Hamarsfjörður ó 1:25000 5UO JOOO Y ISOO'r
f/yn<í Loftmynd.r fchí
Verndarsvœði tjarnaklukku á Hálsum í Djúpavogshreppi (úr auglýsingu um friðun búsvæðis tjarnaklukku á Hálsum).
Eigandi korts: Umhverfisstofnun.
fundust þá í allnokkrum tjömum á svæðinu
og var töluvert af þeim. Því er ljóst að tjama-
klukkan á þama heima og vegnar vel.
Nánar um tjarnaklukku
Á Hálsum lifír tjamaklukkan í grunnum og
lífríkum tjörnum og pollum, en þar er fjöldi
smátjama af ýmsu tagi sem iða af lífi og em
verðugt og áhugavert rannsóknarefni. Sumar
em mjög gróðurríkar en minni gróður í öðmm.
í nágrannalöndunum heldur tjarnaklukka
sig einnig í gmnnum pollum, jafnvel svo
gmnnum að þeir kunna að þorna upp, einnig
í pollum í votlendi og laufskógum. Talið er að
fullorðnar bjöllur leggist í vetrardvala og að
lirfur þroskist síðla vors og snemma sumars.
Tjamaklukka er rándýr sem lifir á smádýmm
sem hún veiðir í vatninu (Nilsson & Holmen
1995).
Flestir landsmenn þekkja bmnnklukkur en
fáir hafa tjarnaklukkur augum litið. Þetta em
náskyldar tegundir sömu ættkvíslar (Agabus)
og líkar í útliti. Tjarnaklukka er töluvert smá-
vaxnari, um 6 mm á lengd samanborðið við
10 mm langar brunnklukkur, og svört gljáandi
skelin er öllu kúptari en skel bmnnklukku.
Búsvæðið á Hálsum
I raun hafa til þessa ekki steðjað hættur að
búsvæði tjarnaklukkunnar á Hálsum. Landið
hefur einungis verið nýtt til sauðijárbeitar en
verið er að girða það af. Þar mun því sauðfé
62