Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 67
Baldur Grétarsson Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar? Rústafundur við Lögmannshraun og Búðarvatn í Hróarstungu Allt frá því að ég var strákur að alast upp í Fellunum hef ég verið forvitinn um hverskyns sögulegar minjar hvort sem það eru gamlir munir, skrifaðar heimildir, ömefni eða fomar rústir. Hér á eftir verður fjallað nokkuð um mannvistarleifar sem for- vitni mín leiddi til að ég rakst á fyrir nokkmm ámm í Hróarstungu innan um snotrar náttúm- minjar í nágrenni Kirkjubæjar. Eg er alinn upp á Ekkjufellstorfúnni þar sem byggð hefur verið frá landnámi og þar á nesi nokkru við Fljótið, gegnt Egilsstöðum, er Freysnes nefnist eru rústir miklar sem talið er að séu af fomum þingstað. Áhugi manna á rústum þessum og margvísleg umfjöllun um þær gegnum tíðina, bæði af hálfu fræðimanna og heimamanna,1 á eflaust sinn þátt í þeirri áráttu minni að í hvert sinn sem ég fer um land, horfi ég eftir öllum hugsanlegum mann- vistarleifum og dreg ályktanir um hlutverk þeirra eins og ég hef vit til og reyni að styðjast við þær heimildir sem mér eru kunnugar. 1 Jón Jónsson læknir rannsakaði rústimar í Freysnesi sumarið 1895. Grein hans „Um Goðatættur í Freysnesi í Múlaþingi“ birtist fyrst í Árbók fornleifafélagsins 1986 og síðar í Fella- mannabók bls. 333. - Daniel Bruun skoðaði tættumar í Freysnesi sumarið 1908; sjá (íslenskt þjóðlíf í þúsund ár, fyrra bindi, bls 81.) Þegar ég flutti að Kirkjubæ vorið 200 i varð það eitt mitt fyrsta verk að verða mér úti um ömefnalýsingar af landi Kirkjubæjar og nærliggjandi jarða til að kynnast betur því landi sem ég var nú kominn í nábýli við og ætlaði að umgangast. Eg ólst upp á þeim tíma þegar fé gekk frjálst um haga og reglu- lega þurfti að smala því til bæja. Ekkjufells- land þótti erfitt smalaland og þá var gott að þekkja ömefni sem óspart voru notuð sem staðarákvarðanir þegar smalar stilltu saman strengi til að ná saman fé með sem bestu skipulagi og minnstri fyrirhöfn. Fólki sem alist hefúr upp við daglega notkun ömefna finnst það vanmáttugt í umgengni við land sem það þekkir engin deili á og þá verða gjarnan fyrstu viðbrögð að kynna sér þau ömefni sem til staðar eru. Lögmannshraun Eitt þeirra ömefna í landi Kirkjubæjar sem ég heyrði fyrst er „Lögmannshraun" sem er gamalþekkt kennileiti við þjóðveginn í ásunum milli Kirkjubæjar og Hallfreðarstaða. Mér þótti nafnið sérstakt að því leyti að það virtist búa yfir sögu sem hugsanlega var glötuð og atburðir þeir gleymdir sem gáfu til- efni til þesskonar nafngiftar. Spurði ég gjaman 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.