Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 68
Múlaþing Við Lögmannshraun: Hentugur rœðustallur og áheyrendabrekka. Fyrir miðri mynd ergeilin sem virðist manngerð. Ljósmynd: Alfgerður Malmquist Baldursdóttir, 2011. heimamenn um tilurð nafnsins, ef vera kynni að eitthvað hefði geymst í munnmælum, en enginn virtist hafa skýringu á því þótt annar hver Tungumaður þekkti kennileitið sem er fast við núverandi þjóðveg. I ömefnaskrám Kirkjubæjar er heldur ekkert sem gefur vís- bendingar um tilurð nafnsins. Eg velti því oft íyrir mér nafninu og gaf ósjálfrátt hugar- fluginu lausan tauminn í því sambandi. Lögmannshraun er við gamla alfaraleið, Hallfreðarstaðaveginn svonefnda, og flaug mér í hug að ef til vill hefði lögmaður á ferð lent í einhverju þar, jafnvel látist. Ekki er óalgengt að örnefni séu kennd við einhverja sem urðu úti á sömu slóðum, en töluvert var um slíkar ófarir meðan fólk ferðaðist fótgang- andi um landið árið um kring. Mögulega gat lögmaður hafa týnt lífmu þama og víst hefði það orðið saga til næsta bæjar, en eitthvert hugboð hafði ég samt um að meira lægi að baki og var mér þetta hugleikið áfram. Svo er það sumar eitt að ég réðist í að gera smalaslóð yfir erfið þúfnastykki í Þórisásnum en hafði augun hjá mér ef einhversstaðar kynnu að leynast mannvistarleifar. Suðvestan við Lögmannshraun kom ég skyndilega auga á hringlaga flöt sem var í hróplegu ósamræmi við þúfumar í kring. Var þvermál hringsins u.þ.b. fímm metrar og tveir bollar í; annar fyrir miðju og hinn vestar. Fór ég nú að horfa betur í kringum mig. Eg var staddur eins og áður sagði við suðvesturhom Lögmannshrauns og þar sem ég horfði út efitir lægðinni vestanvert við hraunið blasti við mér snotur bergstallur og sveiglaga brekka á móti með lægð á milli. Rann þá upp fyrir mér að þama væri ákjósan- legur ræðupallur með áheyrendabrekku á móti (þingbrekku)2 og duldist mér ekki að 2 í fyrirlestri sem Kristján Jónsson frá Hrjót í Hjaltastaðaþinghá hélt á Eiðum 1912 og birtur er með grein eftir sama höfund í Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1924 er nefhist „Um Lamba- nesþing o.fl.“ segir neðanmáls á bls. 39: ,JEins ogydur mun kunnugt, fylgdi hverjum þingstað til forna þingbrekka, því, eins oggefur að skilja, var mjög erfitt fyrirþá, sem töluðu á þingunum, að láta allan þingheiminn heyra jafnt til sín, nema þeir stœðu töluvert hærra, og því var þingbrekkan nauðsynleg. Þá stóð sá, sem talaði, uppi á brekkunni, en þingheimurinn allur neðan undir. “ 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.