Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 70
Múlaþing Minjarnar við Lögmannshraun: Tóftir eru merktar inn með grænum lit. Gular línur sýna sléttu reitina. Garðbrot eru merkt með rauðum línum og rœðustallurinn og áheyrendabrekkan með bláu. Mynd: Loftmyndir ehf Fór ég svipast um hvað orðið hefði um torfið sem féll til þegar reitimir mynduðust og eftir nokkra snúninga sýndist mér ég greina nokkrar mjög óljósar rústir. Sú fyrsta er nálægt ysta reitnum og er 6x12 m að flatarmáli með dyr inn á ysta reit. Við norðvesturhom hennar er lítil hringlaga rúst u.þ.b. 5 metrar í þvermál með breiðri þúfu í miðju og vísa dyr í átt til hringsins. í brekkunni austan við ysta reitinn er sérkennileg hringlaga slétta með garðbroti í kring sem vert væri að skoða betur. Við vesturenda miðjureitsins eru veggjaleifar en slóðagerð hefur raskað þeim nokkuð. Suð- vestur af þeirri tóft eru fimm gjótur sem era skoðunarverðar. Næsta tóft er sunnan við miðjureitinn og er 5x7 m að flatarmáli og svo virðast vera tvær svipaðar í framhaldi af henni til suðurs og útlit íyrir að fleiri hafi verið á litlum klapparhrygg í framhaldinu en erfítt er að ákveða það vegna vindrofs sem þar hefúr orðið. Þá era óljós merki um tvær rústir sunnan við vindrofið. Önnur er minni og illa farin en hin egglaga og stærri u.þ.b. 16 metrar að lengd og 8 metrar þar sem hún er breiðust. Séu þær mannaverk er komin skýring á þriðja reitnum en hann er þar vestan við og samsíða klapparhryggnum. Vestan við þetta svæði allt virðist liggja garður til norðurs; út eftir brún áheyrendabrekkunnar og geilarinnar; áfram út með Lögmannshrauni vestanverðu og tengist í klettinn nálægt útenda þess. Mjög er erfitt að íylgja eftir slíkum görðum vegna þess hve signir þeir era og niðurgengnir af kindafótum. Best væri að lesa þá út eftir lág- flugsmyndum en þær virðast ekki til nema af þéttbýlissvæðum. Af þeim loftmyndum sem ég hef litið á og eru teknar af Loftmyndum ehf., sýnist mér að staðurinn muni að ein- hverju leyti afmarkaður með torfgörðum þar sem einnig virðist móta íýrir garðlagi austan við hraunið. Fljótt á litið virðist landið þama ósnortið og er því ljóst að þessi mannvirki eru orðin afar gömul. Þau láta lítið yfír sér og þess vegna hefúr ekki verið eftir þeim tekið þótt staðurinn sé við alfaraleið. Þær hafa þó orðið til í einhverjum tilgangi, en staðarvalið er síður en svo sjálfgefíð. Ummerkin þykja mér of óvenjuleg til þess að hægt sé að tengja þau einföldum búháttum, s.s. ijárvörslu o.þ.h., 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.