Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 75
Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar?
Frá tóftasvœðinu milli vatna. Horft til austurs yfir Búðarvatn. Handan vatns er Búóarás meðfornbýlinu Helgustöðum
fýrir miðri mynd. Austurfjöll í bakgrunni; Beinageit t.h., Dyrfjöll utar. Ljósmynd: Baldur Grétarsson, 2011.
Bóndavörðu á Búlandsnesi við Djúpavog.
Er þetta tilviljun eða vísbending um fornt
skipulag undir merkjum trúarbragða þess
tíma?15
Ömefnaskrá Þorvaldsstaða í Breiðdal, sem
Héraðsskjalasafn Austfírðinga varðveitir afrit
af fylgja athugasemdir og viðbætur Sigurðar
Jónssonar frá Þorvaldsstöðum. Þar segir í
skýringum:
xÞórusfiall.
Þorvaldur sá erfyrstur byggði á Þorvalds-
stöðum og bærinn dregur nafn af hefur verið
tnimaður og trúað á Þór. Hann helgaði honum
ýjalliðfyrir ofan bœinn og kallaði Þórusfjall
og hefur svo heitið síðan.
Þórushialli.
Hjalli einn mikill er í fjallinu og heitir
Þórushjalli. Þar byggði Þorvaldur hof og
helgaði Þór. Þangað gekk hann berfættur
á hverjum morgni til funda við Þór vin sinn
og véfréttaf
Þá segir í gömlu „Fjarða- og kirkna-
tali“ sem er að finna í handritasafni Arna
Magnússonar og Halldór Stefánsson birtir í
Austurlandi, safni austfirskrafræða, I. bindi,
í lok kafla undir heitinu „Austurland“ svo-
hljóðandi:
„J.anganes er norðast í Austfirðinga-
jjórðungi, lítt byggt og horfir í landnorður.
Þar gengur Helkunduheiði eftir nesinu fram.
Hún skilur jjórðunga Austfirðinga ogNorð-
lendinga og var þar settur upp hamar Þórs í
heiðninni, sem jjórðunga skilurf'6
Búðarnöfnin
Búðarnöfnin í nágrenni Kirkjubæjar hafa
löngum þótt vísa til þinghalds á svæðinu til
foma. Þau eru eftirtalin: Búðir, Búðarvatn,
Búðarás, Búðarvatnsblá, Búðarengi og Búðar-
15 Vek athygli á grein um skylt efni eftir Magnús Rafn Guðmanns- '6 Austurland, safn austfirskra frœða I, bls. 25.
son er nefnist: „Menning fom og mælingar helgar“. (Glettingur,
tímarit um austfirsk málefni, 1. tbl. 14. árg. 2004.)
73