Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Qupperneq 79
Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar? hluti af heildarmyndinni þ.e. skipslaginu þótt marki fyrir skorningi á milli. Þetta hús er um 6 metrar á lengd og 5 metra breitt um miðbik en mjókkar til suðurenda. Dyr virðast þar einnig til austurs. Heildarlengdin á þessari samstæðu er því um 30 metrar. Ofan og neðan við fremri enda þess- arar miklu tóftar er þústakraðak sem erfitt er að átta sig á en gæti hafa verið einhverskonar svæði sem tilheyrði byggingunni. Svo ótrúlega vill til að séu þessar óræðu þústir skoð- aðar af loftmynd blasir við myndtákn sem minnir á hamar þann eða kross sem þekktur er af bronslíkneskinu er fannst í Eyjafirði á fyrri hluta 19. aldar og er talið tákna Þór, einn fremsta guð norrænna manna í heiðnum sið. Norður frá þessum þústum má merkja garð sem liggur ofan við stóru tóftina en beygir svo niður á hjallabrúnina og endar þar. Að óreyndu kemur mér ekkert annað í hug en að þarna sé rúst af blóthofi úr heiðni en klettastallurinn minnir helst á fómaraltari. Ofar í brekkunni til suð- vesturs frá fyrri langbygg- ingunni er tóft með rúnnuðum hornum og virðist fljótt á litið hringlaga. Hún er 8x10 m að flatarmáli út fyrir veggi eins og ég mæli allar tóftir. Tvö skörð má merkja í veggjunum og mætti ætla að annað sé gluggi en hitt dyragat. Skörðin em á austur- og norðurhlið. Frá nyrðra skarðinu liggur gata út og niður að „hoftóftinni“ og er það því líklegra dyragat. I suðvesturhorni tóftargólfsins em tvær greinilegar holur og er afstaða þeirra býsna „symmetrísk“ gagnvart þessu homi hússins. Til norðvesturs út og upp frá þessu húsi er annað hús u.þ.b. 12 metra langt og 8 metra breitt. Dyr eru til austurs við suðurhorn. Þar markar íyrir stokki eftir miðju gólfí líkt og um fjárhús væri að ræða og snúa dyrnar einnig að götunni sem áður var nefnd. Þá markar fyrir tóftum á hólbungu þar litlu ofar en þær em bæði blásnar og óskýrar. Tóftirnar allar mynda hvirfingu umhverfis hvamm eða dæld þar sem líkur em á að torf hafi verið tekið til bygginganna. Beint upp af húsaþyrpingunni er blásinn og sléttur hóll og líkur á að þar hafi verið eitthvert mannvirki. Frá hólnum er fallegt útsýni yfir Búðarvatn og til austurtjalla. Þaðan sést einnig inn til Rangárhnjúks og út til Lögmannshrauns. Út og norður af þessum hól eru gryíjur tvær og tóftarbrot við litla hólbungu. Frá „hoftóftinni“ virðist liggja garður upp til suð- vesturs og tengist garði sem liggur umhverfis býlið. Garð- arnir eru afar ógreinilegir en koma þó fram á loftmynd og gætu reyndar legið víðar um nágrennið. Ljóst er að bærinn hefur verið innan garðs og „hofgarðurinn“ sérstakt svæði í því hólfí. Þetta forna býli er gegnt Helgustöðum og mætti ætla að á þessum tveimur bæjum hafi búið menn sem vildu hafa sýn hvor til annars þvert yfir Búðarvatnið. Hvergi er að finna kolagrafír þarna í nágrenninu sem bendir til þess að viðurinn af svæðinu hafí verið notaður til húsagerðar. Þórslíkneski. Akveðin stílein- kenni þykja benda til þess að Þórslíkneski þetta hafi verið gert nálægt aldamótunum 1000. Það hefur verið talið sýna Þór sem var einn fremsti guð norrœnna manna í heiðnum sið, en einnig þykir hugsanlegt að myndin sé af Kristi konungi á veldisstóli. Bronskarlinn heldur báðum höndum um hlut sem hefur verið talinn vera Þórshamar, en líkist einnig mjög kristnum krossi. Líkneskið fannst á fyrri hluta 19. aldar við Eyjajjörð. Það var í kjölfarið sent til Kaupmanna- hafnar en kom aftur hingað árið 1930 ásamt ýmsum öðrum forn- gripum. (http://www.mbl.is/mm/ gagnasafn/grein. html?grein_ id=815643) 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.