Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 87
Rannsókna- og fræðastarf á Austurlandi og hugmyndir um Austurlandsakademíu Sérstakt átak hófst árið 2009 til að markaðsetja Austurland sem vænlegan kost fyrir háskólanema í rannsóknatengdu námi og var bæklingurinn Hríslan fyrst gefinn út og endur- nýjaður haustið 2010. IHríslunni eru upplýsingar um nokkrar stofnanir og fyrirtæki á Austur- landi sem stunda ýmiskonar rannsókna- og nýsköpunarstörf og hugmyndir þessara aðila að verkefnum sem hentað gætu háskólanemum sem námsverkefni. Um er að ræða hugmyndir að stórum og smáum verkefnum hagnýtum og fræðilegum. Nemum stendur yfírleitt til boða aðstaða og ýmiskonar aðstoð en misjafnt er hvort einhver laun eða styrkir eru í boði. Hríslunni var dreift til háskólakennara og -nemenda, stofnana og einstaklinga og á Vísindavöku í Reykjavík 2009 og 2010. Komið hefur verið upp vefsvæðinu rannsoknatorg.is þar sem birtar eru ýmsar upplýsingar m.a. yfírlit yfír rannsóknastofnanir og -setur, og aðra aðstöðu til rannsóknastarfa, verkefna- hugmyndir sem birtar em í Hríslunni, ýmsa sjóði sem styrkja rannsóknir og viðtöl sem tekin hafa verið við sérfræðinga sem stunda eða stýra rannsóknum á Austurlandi. Þekkingarnetið hefur tekið frá bás fyrir kynningu á rannsóknaverkefnum af Austurlandi á tveimur síðustu vísindavökum RANNÍS. Náttúrustofa Austurlands var þar árið 2009 með kynningu á hreindýrarannsóknum og háskólasetrið á Höfn var með veggspjald um rannsókna- starfsemi sína, en árið 2010 kynnti ÞNA Heiðarbýlaverkefnið á Vopnafírði og Skógrækt ríkisins verkefni um skóga Islands í hlýnandi loftslagi. Stefnt er að því að halda áfram að hvetja rannsóknaaðila á Austurlandi til þátttöku í Vísindavöku. Rannsókna- og þekkingarstarf á Austurlandi Eins og að framan er getið byrjaði Þekkingarnetið á því árið 2007 að skrá upplýsingar um rannsóknir á Austurlandi, bæði þær sem unnar eru af aðilum heima fyrir og einnig þær sem unnar eru af öðrum rannsóknaaðilum, svo sem háskólum og beinast að viðfangsefnum á Austurlandi. Alls fengust svör frá ríflega 20 aðilum sem unnu að rannsóknaverkefnum á Bás Þekkingarnets Austurlands á Vísindavöku 2010 i Reykjavík. Ljósmynd: Hrund Snorradóttir. Austurlandi, þar af var um helmingur aðilar sem staðsettir voru á Austurlandi. Á annað hundrað verkefni voru nefnd, flest á sviði náttúrufræði, náttúrunýtingar eða skyldra greina og þar var allmikil ijölbreytni verkefna og allnokkrir rannsakendur. Önnur rannsóknaefni eru t.d. bókmenntir, sagnfræði og þjóðfræði, samfélagsrann- sóknir, rannsóknir tengdar heilbrigðismálum og almannavömum, rannsóknir sem tengjast tækni, afurðum og hagkvæmni í búrekstri og nýtingu og vinnslu sjávarafurða. Flest rannsóknaverkefni eru afmörkuð í tíma og tengjast hagnýtum viðfangsefnum t.d. virkjunum, laxveiðum, vinnslu afurða og ræktun t.d. fískeldi og skógrækt (Þekk- ingarnet Austurlands 2008, óbirt). Vafalaust er hvergi nærri um tæmandi upplýsingar 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.