Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 88
Múlaþing að ræða en gefur ákveðna vís- bendingu um umfang rann- sókna á Austurlandi á árunum 2007 og 2008. Árið 2010 réðist Mennta- og menningarmálaráðuneytið í að safna saman upplýsingum um þekkingarstarf á lands- byggðinni þ.m.t. á Austurlandi. I skilagrein rýnihóps mennta- málaráðherra um aðgerðir í háskóla- og vísindamálum frá 27. ágúst2009 segir„Þekkingar- stofnanir um land allt (rann- sóknastofnanir, fræða- og háskólasetur og aðrar stofnanir sem stunda eða geta hýst rannsóknir) verði kortlagðar og myndað verði tengslanet með það markmið að koma á öflugu samstarfi við rannsóknir og kennslu og ná þannig verulegum samlegðaráhrifum“ (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2010). Skilgreining á því hvaða þekkingarstarfsemi skyldi tekin með í þeirri könnun er svohljóð- andi: „Viðmiðunarár er 2009 og ákveðið var að einskorða upplýsingaöflunina við starfsemi sem uppfyllti eftirfarandi tvö meginskilyrði: • að starfsemin væri að hluta eða öllu leyti fjármögnuð af opinberu íjármagni ríkis og/eða sveitarfélaga. • að viðfangsefni starfseminnar væri á einhverju eftirtalinna sviða; Menntun og fræðsla, rann- sóknir og þróun, menning, þjónusta og ráðgjöf ‘ (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2010). Markmið og skilgreining þessarar vinnu Mennta- og menningarmálaráðuneytis var því töluvert annað en það sem ÞNA hafði að leiðarljósi við skoðun sína á rannsóknastarfsemi árin 2007 og 2008. Engu að síður er skörun milli þessara markmiða. Samkvæmt áfangaskýrslu Mennta- og menningarmálaráðuneytis eru 31 setur sem fást við þekkingarstarfsemi á Austurlandi og við þau eru 74 stöðugildi (Mennta- og menningar- málaráðuneytið, 2010). Það kunna að vera skiptar skoðanir um hvort öll verkefni sem þama eiga heima hafí verið talin í þessari úttekt og jafnvel hvort sumt sé þar oftalið en meginmyndin er þó eflaust rétt. Niðurstöður beggja þessara úttekta sýna að það eru allmargir aðilar á Austurlandi sem fást við rannsókna- og þekkingarstarfsemi. Hvergi em þó Ijölmennar eða sterkar einingar í þessum geira á Austurlandi enda er enginn háskóli eða stærri rannsóknastofnun þar. Hugmyndin um Austurlandsakademíu Það er ljóst að þekkingarsamfélagið á Austurlandi er byggt upp af mörgum smáum meira og minna óháðum einingum og aukin tengsl og samvinna innan þessa samfélags gæti aukið vægi þess. Hugmyndin um Austurlandsakademíu, sem væri félagskapur þekkingaraðila, Hluti af Rannsóknabókasafni Austurlands, safndeildNáttúrustofu Austur- lands í Neskaupstað. Ljósmynd: Aslaug Lárusdóttir. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.