Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 94
Múlaþing lítill vegna þess hvað við höfðum notað spilið mikið, til að komast áfram, ákváðum við að láta hann ganga. Annars var ekki víst að við kæmum honum í gang ef hann yrði orðinn kaldur þegar við kæmum aftur. Við höfðum næga olíu svo það var í lagi þessvegna en dálítið undarlegt að ætla að láta bílinn ganga þarna mannlausan næstu sex tímana. Það var versta veður ennþá en á þessari leið voru stikur með að vísu nokkuð löngu millibili sem hægt var að styðjast við. Þó var svo langt á milli þeirra að eins og veðri var háttað sá engan veginn á milli þeirra en það var notalegt að rekast á þær öðru hvoru. Þegar við sáum heim að húsinu létti okkur við að sjá að bíllinn stóð þar í hlaði og er við Veðurspár í ágúst 1971 Spásvœði 5 er Norðurland, 6 er Norðausturland og 7 er Austfirðir. 25. ágúst 1971: Kl. 04:30: Ekki er gert ráð fyrir stormi. Við suðvesturströndina er dýpkandi lægð á austurleið. NA kaldi og rigning, gengur í NV kaida og skúrir síðdegis. Kl. 08:30: Lægðarsvæði er við Suðurland á hreyfmgu austur og fer vaxandi. Svæði 4 til 6: N gola eða kaldi, lítils háttar rigning. Kl. 10:10: Lægðin er um 400 km S af Reykjanesi. Hreyfist hún A og hefur dýpkað mikið í morgun. Svæði 4 til 6: NAkaldi og síðar stinningskaldi. Dálítil rigning. Kl. 16:15: Alldjúp lægð um 400 km S af Ingólfshöfða á hraðri leið NA. Svæði 4 til 6: NA-átt, kaldi eða stinningskaldi en allhvasst sumsstaðar á Austfjörðum. Dálítil rigning með köflurn. Kl. 22:15: Um 400 km S af Homafirði er alldjúp lægð á hraðri leið austur. Svæði 5: NA-kaldi. Víðast úrkomulaust vestantil en dálítil súld eða rigning austantil. Svæði 6 til 7: NA stinningskaldi, sumsstaðar all- hvasst á miðum. Víðast rigning eða súld. 26. ágúst1971: Kl. 01:00: Um 300 km SA af Homaftrði er dýpkandi lægð á hreyfmgu NA. Svæði 5: NA stinningskaldi eða allhvasst. Skýjað. Dálítil rigning austan til. Kl. 04:30: Ekki er gert ráð íyrir stormi á spásvæðum. Um 150 km SA af Homafírði er alldjúp lægð á hreyfíngu NA. Svæði 5: N stinningskaldi, skýjað en úrkomulaust að mestu. Svæði 6 til 7: Hvass N ogNA. Rigning. Kl. 08:30: Búist er við stormi við Austurland. Mjög djúp lægð er við Austfirði á hraðri leið NNA. Hæð yfir Grænlandi. Svæði 5: N-átt, allhvasst og síðar hvasst í dag en lægir með morgninum. Rigning en él til fjalla. Svæði 6 til 7: N-átt, stormur á miðum í dag en lægir sennilega í nótt. Rigning. Kl. 16:15: Búist er við stormi á NA miðum fram á nóttina. Mjög djúp lægð út af Norðausturlandi á hraðri leið N. Svæði 5: Allhvass eða hvass norðan og víða slydda eða rigning í kvöld, einkum austan til. Batnandi veður í nótt. Svæði 6: NV-átt, stormur á miðum fram á nóttina en lægir síðan. Rigning eða slydda. Kl. 22:15: Gert er ráð fyrir stormi áN og NAmiðum í nótt. Skammt Aaf Langanesi er djúp lægð sem þokast NNA. Svæði 5 til 6: Allhvass eða hvass N og NV í nótt en stormur á miðum. Rigning á láglendi en snjókoma til fjalla. Heldur lygnandi og léttir til á morgun. 27. ágúst1971: Kl. 01:00: Óbreytt spá. Kl. 04:30: Nánast eins Kl. 08:30: Djúp lægð við Austurland á hraðri leið NA. Svæði 5 til 6: N eða NV-átt, víða allhvasst í fyrstu en fer lygnandi. Rigning en snjókoma til fjalla. Minnkandi úrkoma í dag. Kl. 10:10: Lægðin við Austurland fer nú minnkandi en færir signorður um Jan Mayen, en mikið vatnsveður og slydda hefur verið á NA-landi í nótt. Svæði 5: Norðanátt, hvasst á miðum og mikil rigning í fyrstu, en snjókoma til halla. Lægir með minnkandi úrkoniu síðdegis og í kvöld. Svæði 6: NV stinningskaldi. Rigning. Fengið hjá Veðurstofu Islands. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.