Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 103

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 103
Skyggnst að baki tímans tjalda miðað við aðra bæi í Fellum. Af ummælum í sögn má ráða að Jóhannesi hafi íljótlega þótt þröngt um sig og hugsað sér aftur til hreyfings. Hann hikaði ekki við, þegar kostur gafst á skiptum við ábúanda í Fjallsseli árið 1822. Sóknarmannatal Askirkju vantar frá þessum árum en í prestsþjónustubók sést að ein dóttirin hefúr fæðst í Fjallsseli á því ári. Sögn er að Jóhannes hafi eitt sinn verið spurður að því hvers vegna þau fluttust í Fjallssel. Hann svaraði afbragði að sérhefði alltaf fundist svo ljótt á Hafrafelli. Auðvitað er ágætt að vera fljótur til svars en ýmislegt má þó ljóst vera í þessu sambandi. I Fjallsseli urðu þau „ein um hituna" með sinn stóra upp- vaxandi bamahóp en mikil þvingun var í tví- býlinu á Hafrafelli. Svo var frjáls aðgangur að beitilandi og heiði í Fjallsseli eins og Jóhannes hafði vanist á uppvaxtarámm í Möðrudal. Þar er víð útsýn yfir Austljarðafjöll og Hérað frá Dyríjöllum inn á Skriðdalstjöll og Hallonns- staðaháls, svo að vel sést til veðra. Og þó nú virðist afskekkt í Fjallsseli, þá lá leið kennd við bæinn þaðan yfir heiðina til Jökuldals (sjá Múlaþing 11. bls. 124 - 130). Jóhannes var mjög reglusamur í búskap sínum og fylgdi því stranglega. Þama urðu bestu árin í búskap þeirra og 20 síðustu æviár þeirra beggja um leið. Fjögur böm bættust í hópinn á þriðja áratug aldarinnar. Jóhannes lést 4. september 1842 og Guð- rún níu dögum síðar. Börn Jóhannesar og Guðrúnar í Fjallsseli Hér verða börn þeirra ekki kennd við bæinn, því óvíst er að tvær af dætmnum hafi nokkm sinni komið þangað, a. m. k. ekki til dvalar. Þær fæddust báðar í Klausturseli, áður en fjölskyldan fluttist austur yfir Fljótsdals- heiði. Sum hinna vom aðeins fá ár í bernsku í Fjallsseli. Verður nú gerð grein fyrir þeim í aldursröð. 1. Þorkell eldri (1597) Jóhannesson f. á Eiríksstöðum 20. júlí 1803. Var ætíð með foreldrum sínum nema þrjú ár vinnumaður í Egilsseli. Kvæntist heimasætunni þar, Guð- rúnu (11280) dóttur Sigurðar Jónssonar bónda. Tóku við búskap í Fjallsseli eftir lát foreldra Þorkels. Bjuggu 20 ár en létust bæði árið 1862. Fóstursonur þeirra var Guðmundur Sveinsson systursonur Þorkels, f. á Tjarnarlandi 1836. Hann kom til þeirra 4 ára. Kvæntist Þórunni (1706) Sveinsdóttir frá Götu í Fellum og bjuggu þau í Fjallsseli eftir lát Þorkels og Guð- rúnar. Eignuðust sex dætur en ijórar þeirra dóu ungar, þ. á m. þrjár sem hétu Guðrún. Þórunn lést árið 1870. Guðmundur kvæntist aftur og var síðari kona hans Guðbjörg (12457) Þor- steinsdóttir úr Fellum. Vesturfaraskrá segir þau hafa flust til Ameríku frá Fljótsbakka 1875 ásamt dóttur sinni og tveim dætrum hans af fyrra hjónabandi. 2. Guðlaug (1598) Jóhannesdóttir f. í Klausturseli 4. ágúst 1804. Fór í fóstur tveggja áratil móðurforeldranna á Eiriksstöðum. Guð- mundur Sveinsson, áðurnefndur, var sonur hennar. Um Guðlaugu og Ijölskyldu hennar er sérstakur kafli í þessari samantekt. 3. Hróðný (1599) Jóhannesdóttir f. í Klausturseli 15. sept. 1805. Varmeð foreldrum sínum fram yfir 1830 en síðan vinnukona á ýmsum stöðum, t. d. á Krossi í Fellum 1834 - 1835 samtíða Jóni (13004) Sæmundssyni er síðar bjó á Lýtingsstöðum í Vopnafirði. Sonur þeirra Jóhannes fæddist 4. okt. 1835. Hróðný fluttist það ár að Hrafnsgerði, er hjá Guðlaugu systur sinni á Tjamarlandi 1840, fór að Egilsseli 1842, að Hamragerði í Eiðaþinghá 1844, í Fjallssel 1845, að Húsum í Fljótsdal 1847, aftur í Egilssel 1851 en fluttist úr Fellum í Möðrudal 1854 og staðfestist þar. Hafði drenginn með sér í öllum þessum vistferlum. Jóhannes lést í Möðrudal í júlí 1858. En 17. okt. um haustið gerðist það að vinnukona á bænum, Katrín Vigfúsdóttir, fæddi dóttur sem skirð var Jóhanna og var Jóhannes Jónsson 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.