Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 106

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 106
Múlaþing sagt, Guðmundur bjó á Jökulsá í Borgarfirði, kvæntist Guðnýju (9730) Stefánsdóttur en börn þeirra sem upp komust voru Sólrún og Þórarinn á Fljótsbakka. Guðmundur lést 4. nóv. 1895,35 ára. Þorkell (1617) varyngstur þeirra sem lifðu af börnunum frá Geitavík. Hann bjó á Fljótsbakka og Guðný mágkona hans varð ráðskona hjá honum eftir lát Guð- mundar og böm hennar ólust þar upp. Þorkell var oft fenginn til að leita að sverði í jörð (átti mónafar). Hagnýtti einnig alþýðuvísindi til að spá fýrir veðmm með þurrkuðum uppblásnum kindablöðrum, sem hann hengdi upp undir lofti í húsi og sögðu til um loftraka. 11. Gunnlaugur (1618) Jóhannesson f. á Hrafnkelssstöðum 8. apríl 1816. Olstupp hjá foreldrum sínum og var síðan vinnumaður hjá bræðrum sínum í Fjallsseli. Hann kvæntist Guðrúnu (11154) Bessadóttur frá Birnufelli. Vom árin 1854 - 1856 í Fjallsseli og 1857 - 1860 á Birnufelli. Þá varð hann vinnumaður hjá sr. Vigfúsi Guttormssyni á Asi. Guðrún og hann vom til húsa í Asseli og þar lést hann 1862. Dóttir þeirra hét Þórunn Ingibjörg f. 27. maí 1857. Hún ólst upp á Bimufelli eftir lát föður síns og var þar hjá Ólafi Ólafssyni og Guðlaugu Bessadóttur móðursystur sinni til 22 ára aldurs. Hún lést 1881 aðeins 24 ára að aldri. 12. Guðbjörg f. á Hrafnkelsstöðum 3. nóv. 1817. Dó 29. 7. 1818. 13. Aðalbjörg (1619) Jóhannesdóttir f. í Fjallsseli 1822 og ólst þar upp til 22 ára aldurs. Var svo vinnukona, t. d. á Amheiðarstöðum 1845 og á Eiríksstöðum 1854- 1856. Giftist þar Magnúsi (12918) Jónssyni úr Skriðdal. Þau fengu húsmennskuábúð til tveggja ára á Víðihólum í Jökuldalsheiði árið 1857. Reistu úr auðn býlið Háls í Eiríksstaðaheiði 1859 en treystust ekki til að vera þar nema ár, flutt- ust 1860 að Sleðbrjót í Jökulsárhlíð og að Asgeirsstöðum í Eiðaþinghá 1863. Bjuggu þar uns Magnús lést I. janúar 1868. Misstu 3 drengi kornunga, tveir drengir dóu á ung- lingsaldri en ein stúlka lifði. Hún hét Jónína Ragnhildur. Aðalbjörg fluttist að Giljum á Jökuldal 1869 og var þar samtíða Kristínu systur sinni síðustu sjö árin áður en Kristín fluttist til Ameríku 1876 með Þorkeli syni sínum eins og áður var nefnt. Þá fór Aðalbjörg í Fjallssel og var þar tvö ár. Þær mæðgumar voru á Ormarsstöðum 1879 en fluttust að Brekku í Fljótsdal 1880. Þá hafði Aðalbjörg misst alla drengina sína fnnm. Hún er skráð vinnukona í Egilsseli 1891 og aftur í Fjalls- seli árið eftir. Jónína Ragnhildur (1620) Magnúsdóttir giftist Nikulási Guðmundssyni frá Skálafelli í Suðursveit. Þau fluttust frá Fjallsseli að Blöndugerði í Tungu 1894 og þaðan að Foss- völlum. Aðalbjörg fluttist með þeim og lést þar 8. apríl 1899. Þá fluttust hjónin að Haga í Vopnafirði, bjuggu þar 19 ár, fluttust svo að Breiðumýri í Selárdal og voru þar til æviloka. Misstu þrjú börn ung en tvö komust upp: Jón Gunnar sem varð læknir í Reykjavík og Snjólaug, sem giftist Pétri Hjaltested. Þau bjuggu í Reykjavík. 14. Guðmundur Jóhannesson f. í Fjalls- seli 3. febmar 1825. Var vikastrákur á Hofi í Fellum 1837 - 1840 og liðléttingur á Ási 1840 - 1843 en lést 25. febrúar 1844, hálfu öðm ári á eftir foreldmm sínum. 15. Einar(1623) Jóhannesson f. í Fjallsseli 20. júní 1827. Var nokkur ár í æsku hjá Guð- rúnu systur sinni á Hofströnd og fermdist þar 1841. Fluttist þaðan að Giljum til Kristínar systur sinnar 1846 en var svo vinnumaður á ýmsum stöðum. Fluttist t. d. frá Valþjófsstað að Vaðbrekku 1858 og þaðan að Fjallsseli 1863. Það ár kvæntist hann Þórunni (2825) Bjarnadóttur frá Sandvíkurseli. Bjuggu í Fjallsseli og eignuðust þrjú böm: Jóhannes, Jónínu og Gunnar. Einar lést 3. október 1870 á ferð á Gmnd á Jökuldal og var jarðsettur á Brú. Þómnn fórtil Ameríku frá Fjallsseli 1876 og hafði Gunnar son sinn með sér. Þau fóm með sama skipi (Verona) og Kristín mágkona 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.