Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 107
Skyggnst að baki tímans tjalda hennar frá Giljum ásamt Þorkeli Bessasyni og fjölskyldu hans. Jóhannes Einarsson fór vestur um haf 1888. Jónína giftist og fluttist síðar fráskilin til Seyðisijarðar með börn sín fímm. 16. Jón (1625) Jóhannesson f. í Fjalls- seli 14. des. 1828 og var þar alla ævi. Strax á unglingsaldri varð hann vinnumaður hjá bræðrum sínum en kvæntist Guðnýju Einars- dóttur, ekkju Þorkels yngra bróður síns 1854. Böm Jóns og Guðnýjar komust ekki upp. Svo virðist sem að 25. maí 1856 hafi verið jarðsettir þríburar þeirra en þeir létust innan viku aldurs. Þau áttu soninn Gunnar, sem lést 12 ára gamall árið 1866. Jón Jóhannesson lést 29. des. 1883. Guðný dvaldist áfram í Fjalls- seli hjá Jóni syni sínum af fyrra hjónabandi. Hún lést 21. des. 1897. Eftir lát Jóns Jóhannessonartók Jón (1608) sonur Þorkels yngra við búskapnum. Hann varkvæntur Sigriði (13716) Björnsdóttur frá Seljateigshjáleigu í Reyðarfirði. Hún lést 12. nóv. 1887 og eftir það sá Guðný móðir Jóns um búskapinn innanstokks þangað til hún lést og er jafnan talin fyrst í sóknarmannatali. Böm Jóns og Sigríðar voru: Guðrún (1610) síðar ráðskona á Eiðum; Jónína hét önnur; Þorkell (1611) f. 1. júní 1877 og Gunnar(1612) f. 5. janúar 1879. Laundóttir Jóns Þorkelssonar hét Sigríður en móðir hennar var Guðlaug (13721) systir konu hans. Guðlaug var síðar á Seyðisfirði með dóttur sína. Frá Jóni Þorkelssyni er sagt í þættinum „Flökkukind í Fjallsseli“ í 10. bindi Múla- þings, bls. 103 - 105. Hann bjó í Fjallsseli fram til 1898. Bjó þar síðastur afkomenda Jóhannesar Jónssonar og Guðrúnar Þorkels- dóttur. Hafði ættin setið þar rúmlega þrjá aldarfjórðunga. Næsta ár eftir búskaparslitin voru þeir feðgamir, Jón og Þorkell, vinnumenn í Hrafns- gerði. Gunnar var vinnumaður í Refsmýri en húsmóðir þar var Guðbjörg Gunnlaugsdóttir frænka þeirra. Árið 1900 fóm þeir bræður í búnaðarskólann á Eiðum. Eftir það bárust þeir upp á Jökuldal, þar sem Jón Þorkelsson lést í Hofteigi 6. júní 1906. Þorkell kvæntist Benediktu Bergþóm (7596) Bergsdóttur og þau bjuggu á Arnórsstöðum frá 1910 og eignuðust 11 börn. Gunnar varð vinnumaður þeirra. Þorkell lést 6. des. 1922 og eftir það bjó hún með Gunnari og þau eignuðust dótturina Rögnu. Þau bjuggu á Arnórsstöðum til 1941 en byggðu þá upp nýbýlið Gilsá í Skjöldólfs- staðalandi rétt utan við ána og bjuggu þar 11 ár en fóm svo „suður.“ Gunnar lést 3. mars 1964. Synir Þorkels og Bergþóm bjuggu áfram á 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.