Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 117
Hjörleifur Guttormsson Gilsárvalla-Gvendur síðasti förumaðurinn eystra r Aseinni hluta 19. aldar hafði föru- fólki og umrenningum fækkað til muna miðað við það sem áður var. Aðstæður bænda höfðu batnað frá því sem gerðist á 18. öld og fyrsta fjórðungi 19. aldar og flestar vinnufúsar hendur fengu vist til sveita og gengu til fastra verka að þeirrar tíðar hætti. Vísir var kominn að kaupstöðum með þurrabúðar- og kaupafólki sem fór lands- homa á milli í atvinnuleit, einkum við sjávar- síðuna, en það taldist ekki tlökkulýður í þeim skilningi sem átti við á meðan ákvæði um vistarband voru í gildi, en á þeim var slakað frá árinu 1863 að telja og afnumin 1894. í æsku minni á Héraði um miðja 20. öld fór enn sögum af förufólki sem þá var í minni eldri kynslóðar. Fyrst og fremst voru það tveir karlar, þeir Gilsárvalla-Gvendur (1835-1905) og Halldór Hómer Þorkelsson (1845 - 1895). Einnig brá fyrir nafni Önnu Erlendsdóttur frá Sleðbrjót (1836 - 1917) sem var sérstæð förukona, sem flakkaði einkum um Jökuls- árhlíð og Hróarstungu fram undir aldamótin 1900.' Báðir voru þeir Gvendur og Hómer svo eftirminnilegir að meira en mannsaldur 1 Guðmundur Jónsson frá Húsey. Förumenn. Úr endurminningum frá æskuárum. Heimskringla 58. árg. 17. tbl., s. 2-3. þurfti til að fennti í spor þeirra. Það var Einar Long (1869 - 1957) sem sagði okkur krökkum frá þeim í bland við Grýlusögur og ævintýri. Einnig kom fyrir að Guttormur faðir okkar og eldri bræður minntust á Gilsárvalla-Gvend, einkum ef síld var á borðum. Þá var rifjað upp að Gvendur hefði fyrst haft orð á að bein væru í síldinni eftir að hann hafði sporðrennt átján og var byrjaður á þeirri nítjándu. Þetta átti að hafa gerst á Selstöðum í Seyðisfirði.2 Ekki minnist ég þess að talið hafí verið til frændsemi við Gvend, enda passaði hann illa inn í frásagnir af prestum og lærdómsmönnum sem oft voru nefndir þegar frændgarð liðins tíma bar á góma. Það var ekki fyrr en um miðjan aldur að mér varð ljóst að Gvendur stóð okkur nær en margur annar. Ætt Gvends og æskuár Guðmundur Guðmundsson hét hann fullu nafni, fæddur í Hafrafellstungu í Öxarfirði 8. október 1835, sonur hjónanna Guðmundar Sigvaldasonar og Soffiu Sigurðardóttur er þar bjuggu á árunum 1831 - 1836. Guðmundur, faðir Gvends, var ættaður af Úthéraði en 2 íslenskarþjóðsögur og -sagnir IV. Hafnarfírði 1931, s. 125. Þar er raunar talað um 14 eða 16 hafsíldar. 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.