Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 120

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 120
Múlaþing Gilsárvalla-Gvendur. Teikning Vigfúsar Sigurðssonar í þjóðsöguhandriti Sigfúsar Sigfússonar. Takið eftir undirskriftinni. Eigandi teikningar: Ljósmyndasafn Austurlands. Undarlegt þótti sumu fólki hvað Gvendur gat verið ankannalegur og auðnulítill, svo vel kynj- aður sem hann var. Man ég að talað var um það og ýmislega til getið um, því hann hefði orðið svona, en sagt var að hann hefði upphaflega verið efnilegt bam. Töldu sumir hann hafa orðið svona út úr veikindum. Aðrir sögðu hann hafa sofnað úti í sterku sólskini og orðið viðutan af þeim sökum. Svo voru enn aðrir sem mun hafa þótt trúlegast að hann væri bara umskiptingur og þá náttúrlega átján bama faðir í álfheimum, sem huldukona hefði komið af sér í skiptum fyrir bam mennsku konunnar. Reynt var að kenna Gvendi lestur en árangurs- laust. Hins vegar hafði hann að sögn allgóða athyglisgáfu og séra Sigurður, frændi hans á Desjarmýri, tók saman fyrir hann efni sem hann lærði utanbókar og hlaut upp á það fermingu. í ritinu Ættir Austfirðinga segir um hann: „Guðmundur Guðmundsson var flökkumaður, fákænn, ruddalegur, kallaður Gilsárvalla-Gvendur, hafði heimili á Gilsár- velli hjá Soffiu hálfsystur6 sinni.“7 Gissur Ó. Erlingsson, fæddur í Brúnavík árið 1909, ólst upp á Borgarfirði til níu ára aldurs, m.a. á Gilsárvelli hjá foreldrum sínum og móður- foreldrum, þeim Stefaníu Ólafsdóttur og Jóni Stefánssyni móðurafa sínum. Heyrði hann margt sagt frá Gvendi ömmubróður sínum sem þá var fallinn frá fyrir fáeinum árum. Telur Gissur að ofangreind ummæli séu um margt „þarflaus og vilhallur sleggjudómur, sennilega kveðinn upp af naumum persónu- legum kynnum.“8 Eitt af sérkennum Gvendar var að hann var blæstur á máli sem gerði tilsvör hans enn kyndugri en ella. Urðu margir til að henda þau á lofti og herma eftir karlinum. Um sjálfan sig talaði hann oft í þriðju persónu sem „Gend“ eða „geyi Gend“. Hann var oft hafður fyrir sendil á ferðum sínum, bæði með bréf og Frœndur í ætt við Gilsárvalla-Gvend: Gissur Ó. Erlings- son og greinarhöfundur. Ljósm. Sigurður Bogi vorið 2008. 6 Þetta er ranghermi þar eð Soffia var móðir Gvends, dóttir hennar Stefanía hálfsystir hans. 7 Einar Jónsson. Ættir Austfirðinga, 5. bindi, s. 964. 8 Gissur Ó. Erlingsson. Ur ruslakistunni, s. 21. 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.