Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 137
Fornleifaskráning á Oxi breytingum jafnt af náttúrunnar hendi sem okkar eigin. Þannig getur menningarlands- lagið, í krafti örnefna, þjóðsagna og minja, minnt okkur á að margir hafa lifað og hrærst í því fyrir okkar dag, en jafnframt að margir muni fylgja í okkar fótspor. Menningar- landslag er því í raun aldrei heldur er það stöðugt verðandi. Það er aldrei endanlegt og ber þannig í sér fortíð okkar og framtíð, það geymir sögu okkar og þjóðsögur, glæðir þær lífi og færir til framtíðar. Að þessu leyti er því á margan hátt mótsagnarkennt að fomleifa- skráningin felist í því að skrásetja einangraðar minjar - staðsetja þær í hnitakerfi sem hefur enga raunverulega tilvist og rjúfa þær þannig úr samhengi við landslagið sem þær em hluti af, og er hluti af þeim. Við framkvæmdir af ýmsu tagi, þ.m.t. fyrir-hugaða vegaframkvæmd á Öxi og nágrenni, vakna spurningar um vemdun og viðhald. Þjóðvegurinn um Öxi er á nútíma mælikvarða óásættanlegur sem samgönguæð og eigi að nýta hann áfram og í auknum mæli em bætur og breytingar á honum óhjákvæmi- legar. Það er ljóst að slíkar breytingar myndu fela í sér umtalsvert rask og mögulega eyð- ingu minja, sem jafnframt hefur í för með sér breytingar á núverandi ásýnd og eðli menn- ingarlandslagsins. Þó ber ekki að líta á slíkar breytingar með neikvæðum augum eingöngu. Eins og áður er sagt er forsenda menningar- landslags sú að það sé lifandi, og taki stöð- ugum breytingum. Svo lengi sem vel er staðið að slíkum breytingum eða framkvæmdum og reynt er að takmarka rask má því á vissan hátt segja að þær geti aukið við sögu landslagsins. Með aukinni umferð um það, þar sem fleiri fá tækifæri til þess að kynnast því og njóta þess, er stuðlað að því að viðhalda landslaginu sem menningarlands\ag\ - sem getur þar með viðhaldið í vitund samtímans og komandi kynslóða þeirri sögu eða þjóðsögum sem í landinu búa. Framkvæmdir og breytingar á landi, eins og vegagerð, má því með tilliti til menningar- minja líta bæði neikvæðum og jákvæðum augum. Þær geta vissulega falið í sér röskun lands, náttúru og minja, en sé vel að þeim staðið geta þær jafnframt stuðlað að því að viðhalda þekkingu á landslagi og þeirri menn- ingarsögu sem í það er greypt. Heimildir Ásta Hermannsdóttir. (2011). Lesið í landið: Fyrir- bœrafrœði, fornleifaskráning og menningar- landslag. Ritgerð til B. A. prófs i fomleifafræði við Háskóla Islands. Helga Aðalgeirsdóttur, Magnús Bjömsson og Sóley Jónasdóttir (ritstýrðu). (2008). Axar- vegnr (939), Hringvegur (1) í Skriðdal og Hringvegur (1) um Berufjarðarbotn. Tillaga að matsáætlun. Akureyri: Vegagerðin, Veg- hönnunardeild og áætlanir og hönnunarkaup Akureyri. Lög um mat á umhverfisáhrifum 2000, nr. 106: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000106. html (sótt 16. febrúar2011). Ólafur Olavius. (1964). Ferðabókl-II. Reykjavík: Bókfellsútgáfan. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi. (1975 — 1976). II. og III. bindi. (Ármann Halldórsson ritstýrði). Seltjamames: Búnaðarsamband Austurlands. Sýslu- og sóknalýsingar. Múlasýslur. (2000). Finnur N. Karlsson, Indriði Gíslason og Páll Pálsson sáu um útgáfuna. Reykjavík: Sögu- félagið. Þjóðminjalög 2001, nr. 107 (http://www.althingi. is/lagas/nuna/2001107.html) 14. febrúar2011. Þóra Pétursdóttir (ritstýrði). (2008). Fornleifa- skráning vegna jýrirhugaðra vegaframkvœmda á Oxi og í botni Berufjarðar. Reykjavík: Fom- leifastofnun Islands ses. Örnefnaskrá Berufjarðar. (1972). Bergsveinn Skúlason skráði. Reykjavík: Ömefnastofnun Islands. 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.