Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 139
Að standa undir sjálfum sér Þú átt ekki að eyða meiru en þú aflar“ sagði amma þegar hún rétti mérpeninga til kaupa á glæsilegum lögreglubíl sem ég hafði séð í leikfangaversluninni Fídó. Eg varð óskaplega feginn að fá aurinn, því ég var, eins og stundum áður, í hengjandi peninga- vandræðum. Búinn að sóa vikupeningnum í tóma vitleysu. Þannig var amma. Þrátt fyrir að verða við óskum mínum á alla lund, þá þreyttist hún ekki á að minna á mikilvægi þess að vera ekki upp á aðra kominn. Mér dettur oít þessi hugmyndafræði ömmu í hug þegar hugtakið sjálfbæmi ber á góma. Hugtök sem hafa verið mikið til umræðu á síðustu áratugum og fjalla um að þörfum nútímans sé mætt án þess að skaða eða rýra möguleika framtíðarinnar. í sinni tærustu mynd vísa þau til fullkomins jafnvægis milli framboðs og eftirspurnar. Til hringrásar. Umræða um sjálfbæmi og sjálfbæra þróun hefur oft á tíðum einskorðast við vemdun náttúm og umhverfis. Þó slíkt sé á margan hátt skiljanlegt er sú takmörkun ijarri sann- leikanum enda sjálfbærni víðfeðmt hugtak sem nær jafnt til umhverfís, efnahags og félagslegra þátta. Hún felur í sér áskorun um að nájafnvægi milli þessara þriggja þátta, þannig að sjálfbærni eins þeirra komi ekki niður á sjálfbærni hinna tveggja. Þó mikilvæg skref hafí verið stigin á undanfömum áratugum í átt að sjálfbærni á heimsvísu, er enn langur vegur frá að skaplegt jafnvægi sé fyrir hendi milli þáttanna, því áhersla á sjálfbærni hins efnahagslega þáttar er og hefur verið of mikil á kostnað hinna tveggja. Óhætt er að segja að náttúran eigi í vök að verjast. Ofnýting náttúruverðmæta, uppsöfnun mengandi úrgangs og hnignun lífkerfa er stað- reynd. Telja sumir fræðimenn að maðurinn sé búinn að raska í einhverjum mæli um 90% af þurrlendi jarðar.1 Auður hennar (e. natural capital) rýrnar stöðugt og af þeim sökum eykst hætta á að þjónusta hennar (e. ecosystem services), s.s. í formi orku og hráefnis, dragist saman með alvarlegum afleiðingum fyrir vel- sæld mannkyns. Sé horft til félagslega þáttarins blasir við áþekk sýn en á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á lífsmynstri fólks, sér- staklega á Vesturlöndum. Sífellt meiri kröfur eru gerðar bæði í starfí og einkalífi, kröfur sem mörgum reynist erfítt að uppfylla. Ein birt- ingarmynd þess er aukin, langvarandi streita sem ógnar líkamlegri, andlegri og félagslegri 1 Forman, R. T. T. (1995). Land mosaics: The ecology of land- scapes andregions. Cambridge: Cambridge University Press. 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.