Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 143
Að standa undir sjálfum sér Náttúran býður upp á jjölmörg tœkifœri til endurheimtar. Ferðamenn við Folaldafoss í Berufjarðardal. Ljósmynd: Andrés Skúlason. Eða allt það land sem verður fyrir áhrifum sívaxandi íjölda háspennulína og mastra? Það er ljóst að tími nýrrar hugsunar verður að renna upp. Hugsunar þar sem raunverulega er unnið í átt að sjálfbærni. Að raunverulega sé leitað eftir að skapa jafnvægi á milli umhverfis, efnahagslegra og félagslegra þátta og þættimir séu látnir vinna saman í átt að sjálfbærni. Að þessu leytinu til geta sveitarfélög lagt þung lóð á vogarskálarnar með stefnumótun sinni, ákvörðunum og aðgerðum. I þessu samhengi má geta þeirrar stefnu sem sveitar- stjóm Djúpavogshrepps hefur mótað á síðustu árum og kemur m.a. fram í aðalskipulagi sveitarfélagsins sem staðfest var í febrúar 2010. Kom greinarhöfundur að gerð aðal- skipulagsins. í aðalskipulaginu, sem gildir til ársins 2020, eru sett fram mjög umfangsmikil áform um vemdun náttúru en samkvæmt skipulaginu lýtur um 30% lands í sveitarfélaginu verndar af einhverju tagi. Auk þess er stefnt að því að 15 staðir verði friðaðir samkvæmt lögum um náttúruvernd nr. 44/1999. Þá er lögð áhersla á uppbyggingu fjölbreyttrar og hreinlegrar atvinnustarfsemi sem fellur vel að verndunar- stefnu og vistvænni ímynd sveitarfélagsins. Um leið er stóriðja eða orkufrekur iðnaður talinn falla mjög illa að stefnu sveitarfélags- ins og þeirri ímynd sem það hefur kosið að skapa sér. I stefnu sinni hefur sveitarstjórn Djúpavogshrepps kosið að líta á vemdun nátt- úru sem ljárfestingu og tækifæri, sem skapar grundvöll fyrir hagræna sjálfbæmi í ljósi þess að hrein ímynd matvæla og ferðaþjónustu mun sífellt skipta meira máli en hvort tveggja myndar hryggstykkið í atvinnulífí Djúpavogs- hrepps. Ennfremur stuðlar verndun náttúru að félagslegri sjálfbæmi, þar sem vernduð náttúra skapar aðstæður til endurheimtar. Með þessari stefnu slær Djúpavogshreppur tón þeirrar hugsunar sem nauðsynlegt er að nái fram að ganga. Hugsunar sem raunvemlega mun stuðla að sjálfbæmi. Heimurinn þarfnast hennar. 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.