Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 146
Múlaþing Leifarnar af tinnubyssunni sem fundust við Biskupsháls. Hugsanlega ein afbyssunum sem Grímur amtmaður kom meðfrá kóngi. Byssuleifarnar eru í vörslu Minjasafns Austurlands. Ljósmynd: Pétur Sörensson. Einar elstu leifar af tinnubyssu sem til eru á Islandi, eru nú varðveittar á Safnastofnun Austurlands.' Hér er um merkilegan og menningarsögiúegan grip að rœða, vegna þess að hér er vitað um uppruna og smíðaár. Þetta vopn var smíðað í tveim gerðum, með mislöngum hlaupum, en að öðru leyti eins. Lengri gerðin var jyrir fótgöngulið, en styttri gerðin var jyrír Hina konunglegu mannvirkjadeild danska hersins. Ekki eru settarfram kenningar hér um það hvernigþetta vopn barst til landsins, en vitað er að Islendingur, Magnús Pálsson, „ tíkar Mangi “ vann sig til nokk- urra metorða í danska hernum skömmu eftir að vopn þessi voru afgreidd úr verksmiðju... Leifarnar af byssunni fundust við Biskupsháls, milli Víðidals og Grimsstaða, skammt frá gömlu leiðinni milli Norður- og Austurlands. Fótgönguliðs-framhlaðningurþessi er með sléttu (órifjluðu) hlaupi, árgerð 1794, 17.5 mm. Framleiðandi var C. W. Kyhl, byssusmióur við vopnabúr Kaupmannahafnarborgar. Þessar byssur voru framleiddar að ósk Fríðriks krónprins sem vildi fá léttari framhlaðninga. Keilulaga gatið úr pönnu inn í hlaupið, gerði það að verkum að þegar byssan var hlaðin fór púður sjáljkrafa út í pönnuna. Pannan var með hlíf til þess að vernda augu þess manns sem var skotmanninum á hœgri hlið, því þegar skoti var hleypt af, blés út um „jyrgatið “ (við skálina) frá sprengihólfmu inni í hlaupinu. Byssa þessi var búin beyki- skefti festu með látúns- eða messinghólkum. Byssustingurinn er sájyrsti sem útbúinn varmeð „Kyhl" lásfjöður, sem varð síðar algengur búnaður víða um lönd. Þann 13. mars 1794 eru formlega afgreiddir út úr verksmiðjunni, 30.000 framhlaðningar af þessari gerð, þá væntanlega tiljötgönguliðssveitar Friðriks danaprins. Það má með nokkrum rökum halda þvifram aðþessi tinnubyssa séfyrsta verksmiðju-framleidda handverkfœrið sem notað hefur verið Islandi, sem er með sérhannaðan hlífðarbúnað til þess að auka öryggi við notkun. Ur bókinni Rjúpan - höfundur Skúli Magnússon, Akureyri, 1995, bls. 31-32. 1 Athugasemd frá ritstjórum: Nú Minjasafti Austurlands. tólunum úr vopnabúri sínu. Líklega hefur hér verið um svokallaðar tinnulásabyssur (flintlás) að ræða. Hér er stuðst við álit Páls Reynissonar á Veiðiminjasafninu á Stokkseyri og einnig við Salmonsens Konversations Lexikon (önnur útgáfa 1920, 10. bindi) undir orðinu „handskidevaaben“, bls. 582-585. Hér skal bent á Sögu Vest- mannaeyja, annað bindi, eftir Sigfús M. Johnsen. Þar er fróðlegur þáttur um „herflokk Vest- mannaeyja“ sem danskur sýslu- maður í Eyjunum stofnaði til og stjómaði meðan Tinnulás: Myndin er fengin úr Salmonsens Kon- versations Lexikon (önnur útgáfa 1920, 10. bindi). Þarerfjallað um „handskidevaaben ", á bls. 582-585. honum entist lífíð til þess. Hann fékk dönsk stjómvöld til að skaffa herdeildinni byssur um 60 að tölu. I herflokknum voru um hundrað liðsmenn. Þetta var á áratugnum 1850-60. Fljótsdælingurinn Pétur Sveinsson á Þorgerðarstöðum, er kóngsbyssu hlaut, var sonur Sveins hreppstjóra Pálssonar á Bessastöðum. Um Pétur er best að fræðast af sjálfsævi- söguþætti hans er birtist í Múlaþingi 19. hefti (1992, bls. 196). Hann var mjög lagtækur og fékkst mikið við smíðar. Ekki getur hann um kóng- 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.