Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 149
Kóngur gefur byssur Jafnt verður byssunum ómögulega skipt en mér telst svo til að á hvörja sýslu kynnu að koma frá 8 til 20 eftir því sem skotveiðar meir eða minna tíðkast, og mætti þá tiltaka á listunum nokkuð fleiri æskjendur sem álítast verðugir máski allt að 24 eða 30. Eigi útbyting að geta náð sér fyrir vetur, þá hljóta þeir nefndu listar að vera til min komnir innan 8. sept. næstkomandi, og ég sé eingin önnur ráð, enn að þeir, að minnstakosti frá þeim ijarlægustu héruðum, sendist gagngjört: hvör kostnaður seinna gæti jafnast á þá sem öðlast byssur. Með þessum sendimönnum tilbaka skal eg strax framségja nöfn þeirra sem géta fengið ósk sína uppfyllta og undireins tiltaka dag laust fyrir eða um Mikjálsmessu, þá ég, lofí guð, annaðhvört sjálfur skal mæta á Akureyri eða annast um að byssurnar þar verði úthlutaðar fyrir mína hönd. Þeir sem þá fjarlægðar vegna ekki geta sjálfír mætt, verða að gefa einhvörjum skilvísum og áreiðanlegum manni fullmakt til að qvittera þeirra vegna; tilhlýðilega sannaða með yðar eða einhvörs annars Amtinu kunnugs Embættis- manns undirski-ift.“ Framan skrifað vilduð þér auglýsa yðar Embættis umdæmis fnnbúum og sérílagi þeim sem verðugir kynnu að álitast til að geta orðið hluttakandi í framannefndri konúngsins náðargjöf og tilhalda þessum tafarlaust að senda bónarbréf sín þarum hingað fyrir mánaðarlokin útbúin með yðar og Sóknarprestsins vitnisburðum um þeirra lagkænsku hvörs fyrir sig í að nota skotvopn, og til hvörs þeir það helst gjört hafa. I vitnisburðunum skal aldurs þeirra gétið og yfir höfuð tilgreina ef nokkuð sérdeilislega mælir fram með þeim. Eg held best væri til þess að vinna tíð, að hvör æskjandi sendi mér með bónar bréfi sínu fullmakt til einhvörs áreiðanlegs manns nyrðra tilað taka á móti og qvittera fyrir byssuna, einasta er þess að gæta að bil sé ætlað fyrir dagsetningu fullmaktarinnar, enn ég sendi ekki á sínum tíma aðrar af þeim enn einasta þeirra sem fá ósk sína uppfyllta, sem vart mun verða tilfellið með alla æskjendur, þar ekki er að vænta að nema 1,2 eða allra mest 3 byssur fáist til eins hrepps. Úlfsstöðum þann f8dAugust 1843. St. Jónsson Const. Til hreppstjóra Sgr. Sveins Pálssonar [Utanáskrift bréfsins] Til Hreppstjórans Sgr, Sv. Pálssonar. [?] Þ á Bessastöðum Þetta áríðandi bréf umbiðst Student S: Gunnarsson að senda við fyrsta tækifæri. 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.