Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Blaðsíða 155
Guðgeir Ingvarsson Kristján Jónsson Vopni Eitt af merkari einkaskjalasöfnum sem varðveitt eru í Héraðsskjalasafni Aust- firðinga er einkaskjalasafn Kristjáns Jónssonar, sem oft er kenndur við Hrjót í Hjaltastaðaþinghá. Hann var líka stundum nefndur Kristján Vopni sem dregið var af því, að hann var fæddur og uppalinn í Vopnafírði. Verður nánar vikið að safni hans hér á eftir, en fyrst rituð nokkur orð um hann sjálfan. Styðst ég þar m. a. við kirkjubækur og manntöl og að nokkru við æviminningar hans sjálfs, sem varðveittar em í Héraðsskjalasafninu í handriti. Kristján Jónsson var fæddur að Hraun- felli í Vopnafírði 28. apríl 1861.' Hraunfell er innsta býli í Hraunfellsdal norðvestan Sunnu- dalsár, en bærinn fór í eyði 1949.1 2Foreldrar Kristjáns vom Jón Amason frá Hrappsstöðum í Vopnafírði, þá bóndi að Hraunfelli og Kristín Jónsdóttir kona hans frá Egilsstöðum í sömu sveit.3 Þau eignuðust alls 12 börn, en aðeins 4 þeirra náðu fullorðinsaldri. Kristján naut ekki lengi samvista við foreldra sína, því árið eftir fæðingu hans eru foreldrar hans farnir frá Hraunfelli og flutt að Borgum í sömu sveit með eitt bam, Stefaníu Salínu systur hans 5 1 Prestþjónustubók Hofsprestakalls 1845-1881. 2 Sveitir ogjarðir í Múlaþingi 4. bindi bls. 28. 3 Prestsþjónustubók Hofsprestakalls 1845-1881. ára. Kristján segir sjálfur í endurminningum sínum: ,Jig var víst stax tekinn ífóstur afPáli bónda í Syðrivík og Arnfríði móðursystur minni...“ Þetta mun þó ekki vera alls kostar rétt því í Húsvitjunarbók Hofsprestakalls 1862 er Kristján skráður á Skjaldþingsstöðum ómagi 2 ára og er hann þar einnig næsta ár. Það er því ekki fyrr en árið 1864 að Kristján fer í fóstur til Amfríðar Jónsdóttur, móðursystur sinnar, og Páls Pálssonar manns hennar í Syðrivík í Vopnafirði. Kristján missti fóstra sinn I. júlí 1866 og er hann þá aðeins rúmlega fímm ára gamall. Hann mun síðan hafa verið tökubam á ýmsum bæjum í Vopnafirði næstu árin. Að sögn Kristjáns fór hann alfarinn úr Vopnafirði austur á Hérað vorið 1877, en hann er þá 16 ára. Hann var þá ráðinn sem vinnumaður að Bessastaðagerði í Fljótsdal. Kristján var síðan vinnumaður á ýmsum bæjum á Hér- aði næstu árin. Hann hefur verið námfús og segir m. a. frá því í æviminningum sínum, að vorið 1878 réð hann sig sem vinnupilt til Páls Vigfússonar stúdents er þá bjó í Hrafnsgerði og var hjá honum í tvö ár. Réð Kristján sig með þeim skilmálum, að hann fengi kennslu hjá Páli þær fáu stundir sem hann hafði frá verkunum. ,Annað kaup hafði ég ekkif segir Kristján í æviminningum sínum. Kristján 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.