Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 156

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Page 156
Múlaþing Svínarœkt á Eiðum á tíma búnaðarskólans þar. Kristján var þar við nám 1889-1890. A efri árum var hann heimilisfastur á Eiðum og stundaðifjármennsku og önnur bústörf. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. stundaði nám í Búnaðarskólanum á Eiðum 1889-1890 og lauk þar burtfararprófi.4Hann kvæntist 23. júní 1889 Sesselju Oddsdóttur frá Hreiðarsstöðum í Fellum. Þau höfðu áður eignast dóttur, Kristbjörgu, 1884 og var hún eina barn þeirra. Kristján er skráður bóndi á Tókastöðum í Eiðaþinghá 1898-19015 en hann var víðar á Héraði. Um 1920 erhann kominn að Eiðum og vinnur þar við búið. Benedikt Gíslason frá Hofteigi segir í Eiðasögu sinni um Kristján: ,fíann varþá [1921] heimilismaður á Eiðum og hafði stundað þar fjármennsku og flest búandstörf á heimilinu. “ „.. .Kristján var gáfu- maður mikill ogsér um skoðanir, frœðimaður á sögu og forna háttu, leikinn og lesinn í Islendingasögum og forntungunni, áthuga- maður um framfarir og vildi þó hafa á öllu gát, snyrtimenni ytra og innra, og mátti glöggt á honum heyra og í fasi finna, hvað honum þótti nokkurs nýtt og hvað hégóminn einberf og síðar segir Benedikt „...hann kom í Eiða í elli sinni, og þótti þar mikil staðarbót. Var nemendum hann minnisstœður, en skólastjóra og heimamönnum hugþekkur.“6 Kristján var allmörg ár á Hrjót í Hjaltastaðaþinghá hjá Kristbjörgu dóttur sinni og manni hennar en hún bjó þar til 1933.7 Kristján lést 11. nóvember 1943 en hann var þá til heimilis á Stóra-Steinsvaði í sömu sveit.8 Einkaskjalasafn Kristjáns I Héraðsskjalasafni Austfirðinga er sem fyrr getur varðveitt einkaskjalasafn Kristjáns Skýrsla um Búnaðarskólann á Eiðum 1889-1891. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi 2. bindi bls. 240. Benedikt Gíslason 1959: Eiðasaga bls. 286-287. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi 2. bindi bls. 298. Prestsþjónustubók Kirkjubæjarprestakalls 1921-1956. 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.