Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Side 158
Múlaþing fjölmörgum sem hann hefur átt bréfaskipti við en of langt yrði upp að telja. Margt fleira mætti nefna úr safni Kristjáns, en hér læt ég staðar numið að sinni. Þess má að lokum geta, að hér í ritinu birt- ast þrír frásöguþættir eftir Kristján Jónsson, en handrit að þeim er í æviminningaþáttum hans og hefur undirritaður búið þá undir prentun. Fyrirsagnir á þáttunum um amarhreiðrið og bátsflutningana eru komnar frá greinarhöf- undi. Heimildaskrá Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Eiðasaga. Bókaút- gáfanNorðri 1958. HúsvitjunarbækurHofsprestakalls 1846-1862 og 1863-1871. Prestsþjónustubók Ássóknar 1867-1881. Prestsþjónustubók Hofssóknar í Vopnafirði 1845- 1881. Prestsþjónustubók Kirkjubæjarprestakalls 1921- 1956. Skýrsla um Búnaðarskólann á Eiðum 1889-1891. [Reykjavík] 1891. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi 1. bindi. Búnaðar- samband Austurlands [Egilsstaðir] 1974. Sveitir og jarðir i Múlaþingi 2. bindi. Búnaðar- samband Austurlands [Egilsstaðir] 1975. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi. 4. bindi. Búnaðar- samband Austurlands [Egilsstaðir] 1978. Æviminningaþættir Kristjáns Jónssonar. Hand- rit í einkaskjalasafni hans sem varðveitt er í Héraðsskjalasafni Austfirðinga, Eink. 46-13. Arnarhreiðrið á Vopnafirði Sögur af sjálfum mér. Það var talsvert íþróttalíf á Vopnafirði á mínum uppvaxtarárum svona upp á sína vísu. Meðal þess að æfa handbolta og fara í boltaleik og vera bæði langsendinn og beinskeyttur t. d. með hnetti og steinum, svo þetta varð að ótrúlegri leikni hjá sumum og ætla ég að geta fárra atvika af sjálfum mér í þessa átt. Þegar ég var drengur á Vopnafirði á tólfta ári var ég eitt sinn að vorlagi á ferð út með sjó á milli Leiðarhafnar og kaupstaðarins. Þar eru nokkuð háir bakkar á stykki og fram undan þeim æði spöl frá landi á einum stað klettadrangur jafnhár bökkunum. Hann var grasi vaxinn að ofan og þar átti örn hreiður og stapinn kallaður Amarstapi. Mér dettur til hugar að reyna nu að henda út í stapann, fæ mér stein og læt ljúka. Hann komst alla leið og beint ofan í hreiðrið og gusan stóð upp úr því. En í sama bili sé ég öminn koma fljúgandi úr hafi. Ég varð hræddur, hélt hún mundi drepa mig hafði heyrt af því tagi hinar ótrúlegustu sögur. Ég tók á rás allt sem fætur gátu borið mig, alla leið inn í kaupstað. Þar sagði ég í sem fæstum orðum sögu mína. Að þessu varð hlátur mikill og sumir sögðu: „Hann lýgur þessu strákurinn.“ En nú var það mikil huggun að Stefán Guðmunds- son trúði mér sjálfsagt, því hann fór með mig inn í búð og gaf mér heila flandraraköku og hálfan pela af messuvíni. Síðan var gengið úr skugga um að þetta var satt...“ Tölvusett G. I. 156
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.