Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2011, Síða 159
Kristján Jónsson Vopni Um inniíþróttir í æsku minni Oft voru gömlu baðstofurnar aðal íþróttavöllur heimamanna eins og gefur að skilja, einkum unglinganna. A skammbitunum varfleginn köttur,farið ígegnum sjálfan sig og farið á kerlingu. A gaflinum var reistfrá dauðum, rifinn leppur úrsvelli og brynnt músum. Að fara ígegnum sjálfan sig var á þann hátt, að maðurinn lagði hendurnar nokkuð gleitt á skammbitann og hóf sig svo upp og fór með fætuma milli handleggjanna undir bitann og niður hinu megin. Helst áttu menn að snerta gólfið með fótunum og fara svo upp aftur sömu leið og koma réttir niður á gólfið. Að flá kött var á þann hátt, að maðurinn hóf fætuma upp á bitann og krækti þeirn þar og sleppti höndunum, lét búkinn hanga niður og klæddi sig úr vestinu. Best þótti, ef hann gat klætt sig í það aftur og hneppt það að sér. Hann hóf sig svo upp, tók höndunum um bitann og sleppti niður fótunum og var sá leikur þá búinn. Gekk hann oft erfiðlega en með miklum hlátmm. Að fara á kerlingu var þannig háttað, að farið var að eins og áður upp á bitann með hendur og fætur, en svo átti maðurinn að snúa sér við og reka rassinn upp í bitann. Þetta var kallað að fara á kerlingu. Að reisa mann frá dauðum var svoleiðis, að maðurinn sem reisa átti, lagðist á bakið endilangur á gólflð með fæturna saman og hendur krosslagðar á brjóstinu. Svo kom sá sem reisti og tók undir hnésbætumar, en hinn hleypti sem rnestri stælingu í herðar og búk. Svo var hann hafínn upp ef allt gekk sæmilega þar til báðir vom uppréttir, sá sem reisti og sá sem reistur var í fangi hins. Þessi þraut kostaði bæði afl og lagni. Aó rífa lepp úr svelli var á þann hátt, að maðurinn lagðist á gólfið á grúfu teinréttur. Fætur voru bundnir saman og hendur bundnar á bak aftur. Svo var klútur lagður undir höfuð hans. Svo átti hann að reisa sig upp með klútinn rnilli tannanna. Þetta var kallað að rífa lepp úr svelli og gekk oft erfiðlega. Að brynna músum. Þá var látið vatn í djúpan disk svo mikið að fól allt andlitið. Síðan var látin í það stoppunál. Svo var andlitið rekið ofan í og komið upp með nálina milli tannanna þegar vel lukkaðist. Að ríðapert. Þá var strengdur sterkur kaðall milli tveggja rúmstöpla. Þar á átti reiðmaðurinn að setjast og krossleggja fæturna upp á strenginn. Fyrir jafnvægisstöng hafði hann dálítinn prikstautul sem hann gat rekið niður í gólfið, ef hann ætlaði að detta, sem oft vildi verða. Aðalíþróttin var fyrst og fremst sú að geta setið á strengnum og svo lést leikmaðurinn leggja á hest með ýmsum tilburðum. Verst var að girða á hestinum því þá þurfti maðurinn að hafa handaskipti á prikinu á meðan. Það var aðalþrautin og oft spennandi að horfa á, því þá vildi maðurinn oft velta af. Síðast sá ég Þorkel Jónsson frá Fljótsbakka leika þessa íþrótt kringum 1920. Það var á Eiðum íyrir fullu húsi og miklum gleðskap. Það ólst upp margur hraustur drengur á íþróttavelli gömlu baðstofanna. Tölvusett G. I. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.