Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1992, Qupperneq 63

Strandapósturinn - 01.06.1992, Qupperneq 63
Það var ekki sama því hann þurfti alltaf að liggja á bakinu þegar hann var dreginn. Þá var miklu léttara að róa fyrir honum heldur en ef kviðurinn vissi niður. Ef hann átti að fara á bakborða þá var alltaf í vinstra kjaftvik en á stjórnborða í hægra kjaftvik. Þá lá hann á bakið. Síðan var hann færður til og bundinn í röng í bátnum. Við byrjuðum venjulega að seila á bakborða. Það stafaði að sjálfsögðu af því að öll vinna við að veiða hákarlinn og drepa hann fór frarn á stjórnborða. En þegar farið var að róa fyrir þessu var þessu jafnað á bátinn þannig að eins og ég sagði áðan að sá sem trumbaði hann varð að ákveða alveg hve margir hákarlar áttu að vera á hvort borð þegar farið væri að róa í land. Nú hafa þeir verið misstórir. . . hvað gátu þetta orðið stórar skepnur? Þetta gátu orðið feikna stórar skepnur. Þeir voru ákaflega mis- jafnir og erfitt að segja um stærð hákarls. Yfirleitt var miðað við lifrarmagnið í hákarlinum. Eg gæti nefnt nokkur nöfn sem mér detta í hug. Það var til dæmis got. Það var algjörlega ónýtur hákarl, hann var svo lítill. Og það var ælingi, sem var á mörkum þess að vera hirðandi. Renningsdoggur var hákarl sem var vel hirðandi. Svo var doggur eða öðru nafni hálftunnuhákarl. Það var ef lifrin var í hálfa tunnu. Af því er nafnið dregið, doggaróðrar . . . Já, og hálftunnuhákarl var venjulegasta stærðin, algengasta stærðin. Svo kom fyrir að það fengust tunnuhákarlar og þóttu mjög góðir, en það var þegar lifrin úr honum var í fulla tunnu. Það kom líka fyrir að fengust hákarlar sem kallaðir voru tveggja tunnu hákarlar og það þótti bæði happ og mikið gaman að fá svoleiðis hákarla. En svo kemur dálítið merkileg saga sem ég einmitt var með í. Við lágum þá norður á Munaðarnesfjalli á bátnum „Skarphéðni“ og þá fengum við tvo hákarla sem kallaðir voru eggjahákarlar, eða kynþroska hákarlar. Þá lá þar trillubátur um fjögra tonna sem ég nefndi áðan, „Björg“, og hún fékk einn hákarl líka, eggjahákarl. En elstu hákarlamenn sem við töluðum við höfðu aldrei séð eggjahákarl en þeir höfðu heyrt talað um hann og þetta var eiginlega talin þjóðsaga. Voru þetta mjög stórir hákarlar? Þeir voru geysistórir. Það er ekkert hægt að bera þá saman við 6i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.