Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 66

Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 66
í þeim. En þá voru teknar kviðlykkjur og lagðar í botninn á gjótunni og skrápurinn látinn snúa niður og gjótan höfð þannig að hallaði vel frá. Það var mjög áríðandi. Hvers vegna var það svona áríðandi? Það var vegna þess að gömlu mennirnir kölluðu það blásýru- vökva sem kom úr hákarlinum þegar hann pressaðist og fór að kasast. Þeir sögðu að þessi vökvi væri eitraður. Hitt er staðreynd að ef þessi vökvi nær ekki að renna úr hákarlinum verður lykkjan blásvört á litinn. Hann litar lykkjuna. Þess vegna ríður á að hann geti komist óhindrað burtu. Þegar við vorum búnir að ganga frá þessu og leggja kviðlykkjurnar í botninn voru baklykkjurnar tekn- ar og tekið úr þeim brjóskið, því þetta eru brjóskdýr — þá var alltaf skilin eftir örþunn brjóskhúð innan í lykkjunni og hryggur- inn tekinn niður í mænu. Það var gert vegna þess að að við herslu safnast alltaf á lykkjuna svokölluð para sem verður að skera utan af og þarna kom nýtingin fram: af því að brjóskhúðin var fór miklu minna í pöruna. En að fara ekki nema niður að mænu þegar hryggurinn var tekinn úr var gert til þess að þá tognaði ekki lykkjan. Þannig fékkst miklu betri og þykkri skyrhákarl úr lykkj- unni. Það beindist sem sagt allt að þvi að njta sem mest og sem best. . . Já, það var ákaflega mikið lagt upp úr því. Nú, svo var lykkjan þvegin vel og lögð á grúfu sem var kallað, skrápurinn upp. Það var gert til þess ef rigndi. Vatn mátti alls ekki sitja í kös. Þannig myndaði skrápurinn þak, vatnið rann niður eftir þakinu, eftir skrápnum lykkju af lykkju og út um hallann eftir kasarstæðinu, gat aldrei stoppað við. Þegar búið var að fylla kasarstæðið var endað með því að setja kviðlykkjur, og nú var skrápurinn látinn snúa upp, þakið með þeim yfir. Þvínæst var tekið af gömlu segli, gamall sjógalli eða eitthvað slíkt og þakið yfir. Það var til að verjast því að hákarlinn sólsoðnaði. Ef sól náði að skína á hákarl sólsoðn- aði hann svo ótrúlega fljótt og þá var hann alveg óætur. Þá var að setja farg á þetta. Best var að velja heldur flata steina, ekki mjög stóra, því ef þeir voru stórir komu vatnsholur ofan í kösina sem vatn sat í. Þakið var yfir kösina með þessu, en um leið og hákarlinn 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.