Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 108

Strandapósturinn - 01.06.1992, Side 108
glæfralegt á stundum. — Við komum uppundir Tólfmannaboð- ann fyrir framan Bæ. Þar var vélinni kúplað að og keyrt inn að Drangsnesi. Þar biðu okkar menn með hjálpfúsar hendur og fögnuðu komu okkar eins og títt var þegar sjómenn voru heimtir úr helju í manndrápsveðrum. Af hinurn formönnunum, þeim Guðmundi og Ingibergi er það að segja, að þeir tóku þann kost, að hleypa undan veðrinu inn að Óspakseyri í Bitrufirði. Biðu þeir þar uns veður gekk niður dag- inn eftir og farnaðist þeim vel á heimleiðinni. Ég tel að Sigurður Guðmonsson hafi verið á undan sinni samtíð, hvað snerti útbúnað hans á bátnum, sem var til fyrirmyndar og skal hér nefna nokkur dærni um það. Bátnum fylgdi m.a. eftirtal- inn farviður: 2 árar, gaffalsegl og fokka, hvort tveggja í fyllsta lagi, ankeri og fimmtán faðma keðja, kompás, haki og rekankeri og var það þannig útbúið: Járnhringur um 1 m að þvermáli með segldúk festan á hringinn. Einnig voru festar við hringinn fjórar meters langar taugar, síðan var ein taug 15 til 20 faðma löng bundin við þær. Rekankerið notuðum við oft með góðum árangri þegar við vorum á handfærum, þá rak minna. Einnig var í bát Sigurðar að finna bárufleyg og var hann þannig úr garði gerður, að þetta var lóðabelgur með tréhlemm á hliðinni. A hlemmnum voru 8 göt með trétöppum. Belgurinn var ýmist fylltur með lýsi eða hráolíu. Væri vindur á eftir bátnum var belgurinn festur á skutinn, en í hliðarvindi á kinnunginn að framan. I kröppum sjó voru tapparn- ir teknir úr og því fleiri sem öldurótið var meira. Loks má nefna hráolíubrúsann, er gripið var til þegar brotsjóar nálguðust, sem bárufleygurinn réði ekki við. Komu þessi öryggistæki oft í góðar þarfir, því að Sigurður sótti fast sjóinn, þrátt fyrir lítinn bát. Sigurður Guðmonsson var frekar fátalaður maður, en í vond- um veðrurn var hann jafnan glaður og söng við raust, enda söng- maður góður. Hann mun hafa verið með fyrstu formönnum í Steingrímsfirði, sem tóku matarbita með sér á sjóinn. Þótt ótrúlegt sé, þá var það ekki siðvenja á þeim slóðum. En hins vegar höfðu mennjafnan með sér sýrublöndu á kút í öllum lengri sjóðferðum, til að geta svalað þorsta sínum. Gamall maður, sem réri frá Gjögri, sagði mér, að skipverjar hefðu fengið sér sjálfrunnið hákarlalýsi 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.