Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 126

Strandapósturinn - 01.06.1992, Page 126
Þorgeirsboli á ferð Mestallt voru þetta strákar í skólanum, þó var ein kona í bekkn- um mínum. Aflogin voru oft óþyrmileg. Stundum kom Jónas frarn og sagði með hægð: „Er Þorgeirsboli hér á ferð?“ Eitt skiptið gekk venju fremur rnikið á. Þá voru þrír strákar í einni bendu á gólfinu. Það voru þeir Oddur Sigurbergsson, kappsmaður mikill að hverju sem hann gekk. Sigurður Sveinsson, dáinn fyrir nokkrum árurn, gríðarstór maður og eftir því vel að manni og einhver sá þriðji sem ég man ekki hvað hét. Við höfðum verið að tuskast og þeir stóðu eitthvað höllum fæti svo ég ýtti svolítið við þeim. Það brotnuðu þrjú borð og ijórir stólar. Þetta var gamalt og úr tré. Þegar eitthvað brotnaði af þessu tagi vorum við sendir með það niður í Landssmiðju til viðgerðar og það kölluðum við að fara í líkfylgd. Gamli maðurinn sagði oft að þetta væri eðlilegt því húsnæðið væri þröngt og ungt fólk þyrfti að hreyfa sig. Það entist því aldrei lengi þó fyrir kæmi að hann nefndi Þorgeirsbola á nafn. Mogga-mogginn og komma-mogginn Það var ekki mikið talað um pólitík heima. Þó held ég að þar hafi verið til siðs að vera framsóknarmaður. Þó var það nú svo að þegar Tryggvi heitinn Þórliallsson féll fyrir Hermanni og myndaður var Bændaflokkur þá held ég að faðir minn hafi kosið hann. Annars var lítið sem ekkert fylgst með þessu þá, látið hlutlaust. I Samvinnuskólanum fékk maður enga vísbendingu í pólitík- inni. Þegar Jónas var t.d. að tala um leiðara blaðanna og gang þjóðmála yfirleitt þá sagði hann oft: „Mogga-mogginn segir þetta, alþýðu-mogginn segir þetta og komma-mogginn segir þetta, en við samvinnumenn segjum þetta. Við höfðum það enda fyrir sið að láta öll blöðin liggja á borðinu hjá honurn þegar hann kom, því þá fór oftast hálfur tíminn í að líta í þau áður en hann leit við okkur og stundum fór þá það sem eftir var tímans í að ræða það sem í blöðunum stóð. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.