Saga


Saga - 2014, Síða 23

Saga - 2014, Síða 23
Sigríðar Dúnu kristmundsdóttur á gömlu og nýju kvennahreyfing- unni.37 og á allra síðustu árum hefur bæst í sagnaritun um Rauðsokkahreyfinguna,38 kvennalista og kvennafram boð,39 meðal annars fyrir frumkvæði frá þátttakendunum sjálfum. Um og upp úr aldamótunum komu einnig fram rannsóknir sagn fræð inganna Sigríðar Matthíasdóttur og erlu Huldu Halldórsdóttur á kyngervi, þar sem þjóðfélagsstaða kynjanna er greind út frá hugmyndum um að karlmennska og kvenleiki séu samfélagslega mótuð fyrirbæri og uppspretta valdaafstæðna í samfélaginu.40 Þessar rannsóknir eru sprottnar úr svipuðum jarðvegi og margt af því sem skrifað hefur verið frá kynjafræðilegu sjónarhorni á öðrum sviðum hug- og félagsvísinda, þar sem meðal annars hefur verið fjallað um birting- armyndir kyns í opinberri umræðu, kynbundin valdatengsl og ólíka nýr söguþráður 21 hjúkrunar á Íslandi á 20. öld (Reykjavík: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2010). 37 Sigríður Dúna kristmundsdóttir, Doing and Becoming. Women’s Movement and Women’s Personhood in Iceland 1870–1990 (Reykjavík: Háskólaútgáfan 1997). Bókin er byggð á doktorsritgerð hennar frá árinu 1990. 38 Herdís Helgadóttir, Vaknaðu kona! Barátta rauðsokka frá þeirra eigin sjónarhóli (Reykjavík: Skjaldborg 1996); vilborg Sigurðardóttir, „vitund vaknar — augu opnast. Rauðsokkahreyfingin 1970–1975“, Kvenna slóðir. Rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Ritstj. Anna Agnarsdóttir o.fl. (Reykjavík: kvenna - sögusafn Íslands 2001), bls. 476–492; Sigríður Matthíasdóttir, „Nýja kvenna- hreyfingin á Norðurlöndum á áttunda áratug 20. aldar“, Stjórnmál og stjórnsýsla 8:1 (2012), bls. 195–217; Á rauðum sokkum. Baráttukonur segja frá. Ritstj. olga Guðrún Árnadóttir (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2011); Lbs.-Hbs. Droplaug Margrét Jónsdóttir, vitund vaknar. Hugmyndafræði í íslenskri kvennabaráttu 1970–2006. MA-ritgerð í mannfræði frá Háskóla Íslands 2006; Lbs.-Hbs. Bjarney Inga Sigurðardóttir, og seinna bönin segja, sko mömmu hún hreinsaði til: efn- ismenning og efnisveruleiki Rauðsokkahreyfingarinnar. MA-ritgerð í fornleifa - fræði frá Háskóla Íslands 2013; Lbs.-Hbs. Gunnhildur Sigurhansdóttir, „Þá er hrópað hátt um líf og synd og glæp“. Um rauðsokkur, frjálsar fóstureyðingar og andstöðu. MA-ritgerð í kynjafræði frá Háskóla Íslands 2014. 39 Unnur Birna karlsdóttir, „„Þriðja víddin“. kvennaframboð á Akureyri 1982– 1986“, Afmæliskveðja til Háskóla Íslands (Akureyri: Hólar 2003), bls. 355–377; kristín Jónsdóttir, „Hlustaðu á þína innri rödd“. Kvennaframboð í Reykjavík og Kvennalisti 1982–1987 (Reykjavík: Sögufélag 2007). 40 Sjá hér helst þessar doktorsritgerðir: Sigríður Matthíasdóttir, Hinn sanni Íslend - ingur. Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900–1930 (Reykjavík: Háskóla útgáfan 2004); erla Hulda Halldórsdóttir, Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903 (Reykjavík: Sagnfræðistofnun og Rann sóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum 2011). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.