Saga - 2014, Page 27
hreyfingunni,54 ekki um innviði flokksstarfsins eða hugmyndir um
kynjajafnrétti.
Á undanförnum árum hafa verið skrifaðar nokkrar lokaritgerðir
um konur og kyngervi innan róttækrar vinstri hreyfingar og þar
með lagður grunnur að frekari rannsóknum,55 en almennt má segja
nýr söguþráður 25
lýðsstjórnmálin á Íslandi, legg ég jafnframt upp með þessa spurningu í bók
minni, Nýtt fólk. Annars hafa það fyrst og fremst verið íslenskir stjórn-
málafræðingar sem hafa leitt umræðu um sérkenni íslenska flokkakerfisins.
54 Ítarlegustu rannsókn sem fæst við þessa spurningu er að finna í bók Stefáns
Hjartarsonar, Kampen om fackföreningsrörelsen. Ideologi och politisk aktivitet på
Island 1920–1938 (Uppsala: Uppsala Universitet 1989). Sjá jfr. Sumarliði R.
Ísleifsson, Í samtök. Saga Alþýðusambands Íslands I (Reykjavík: Alþýðusamband
Íslands 2013), bls. 225–255.
55 Lbs.-Hbs. katherine Connor Martin, Nationalism, Internationalism and Gender
in the Icelandic Anti-base Movement, 1945–1956. MA-ritgerð í sagnfræði frá
Háskóla Íslands 2003; Lbs.-Hbs. Anna Dröfn Ágústsdóttir, Frjálsar konur.
Húsmæðrahugmyndafræðin, sósíalisminn og Melkorka 1944–1962. BA-ritgerð
í sagnfræði frá Háskóla Íslands 2008; Rakel Adolphsdóttir, Nýjar konur.
karítas Skarphéðinsdóttir (1890–1972), meðlimur í kommúnistaflokki Ís -
lands, heldur ræðu á Ísafirði 1. maí, sennilega árið 1934. — Ljósm. óþekktur.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 25