Saga


Saga - 2014, Page 39

Saga - 2014, Page 39
ári komu ferskar heimildir fram í dagsljósið á vesturlöndum. Í Banda ríkjunum birtust gögn einatt fyrst í opinberu safni stjórn - valda, Foreign Relations of the United States, og voru síðan aðgengileg á bandaríska alríkisskjalasafninu.17 Heimildir á borð við skeytasend- ingar milli sendiráða og utanríkisráðuneytisins í Washington gátu jafnvel komið fyrir augu almennings um 15−20 árum eftir að þau voru samin.18 Í Bretlandi urðu mikil umskipti árið 1967, þegar leynd yfir flest- um opinberum skjölum var stytt úr hálfri öld í 30 ár. Þá töluðu menn um að flóðgáttir hefðu opnast, líkt og gerðist seinna við hrun alræðisríkjanna í austri.19 Hérlendis sætti Þór Whitehead fyrst lagi á áttunda áratug 20. aldar og nýtti sér nýbirt gögn í breskum og bandarískum skjalasöfnum.20 Æ síðan hafa nýjar upplýsingar sett svip sinn á kaldastríðsrannsóknir og jafnvel ráðið gangi þeirra.21 Þegar valur Ingimundarson birti árið 2002 rit sitt um samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1960−1974 kvaðst hann ekki hafa búist við að geta rannsakað seinni hluta tímabilsins svo fljótt sem raun bar vitni, en dyr hefðu blessunarlega opnast að skjalasafni Richards Nixons Bandaríkjaforseta. Það hefði öllu breytt.22 Svipaða sögu má segja um landhelgismál, þorskastríð og sam- skipti Íslands og Bretlands. Þegar ég ákvað að sækja um doktors - nám í sagnfræði við háskólann í oxford, árið 1997, og skrifa um vitnisburður, aðgangur og mat heimilda 37 Ritstj. Matthias Schulz og Thomas A. Schwartz (Cambridge: Cambridge University Press 2009), bls. 333−352, hér bls. 342 og 350. 17 Sjá „Historical Documents. Foreign Relations of the United States“. U.S. Department of State. office of the Historian, http://history.state.gov/his toricaldocuments. 18 Craig Robertson, „Mechanisms of exclusion: Historicizing the Archive and the Passport“, Archive Stories: Facts, Fiction, and the Writing of History. Ritstj. Antoinette Burton (Durham, NC: Duke University Press 2006), bls. 68−86, hér bls. 75. 19 Modern England 1901−1970. Conference on British Studies bibliographical handbooks. Alfred F. Havighurst tók saman (Cambridge: Cambridge University Press 1976), bls. vii. 20 Þór Whitehead, „Hvað sögðu Bandaríkjamenn um íslenzk stjórnmál?“, Eimreiðin 79:1 (1973), bls. 6−29; „Stórveldin og lýðveldið 1941−1944“, Skírnir 147 (1973), bls. 202−241; „Lýðveldi og herstöðvar“, Skírnir 150 (1976), bls. 126−172. 21 Stutt yfirlit í valur Ingimundarson, „Saga utanríkismála á 20. öld“, Saga XXXvIII (2000), bls. 207−227, einkum bls. 210−215. 22 valur Ingimundarson, Uppgjör við umheiminn. Samskipti Íslands og Banda ríkjanna 1960−1974. Íslensk þjóðernishyggja, vestrænt samstarf og landhelgisdeilan (Reykja - vík: vaka-Helgafell 2001), bls. 7. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.