Saga


Saga - 2014, Page 40

Saga - 2014, Page 40
þorskastríðin fékk ég þau svör að það gengi ekki því að bresk skjöl um átökin væru enn lokuð. Í ritdómi um doktorsritgerð Jóns Þ. Þór um togveiðar Breta hér við land 1919−1976, sem kom út um svipað leyti, sagði einmitt að vegna skjalaleyndar í Bretlandi væri mikil- vægum spurningum um þorskastríðin ósvarað.23 Tíminn vann hins vegar með þeim sem vildu kynna sér gögn um þorskastríðin. Þeim lauk árið 1976 og þrjátíu árum síðar urðu skjöl frá því ári aðgengileg á breska ríkisskjalasafninu.24 Í Bretlandi hefur frestur á birtingu skjala auk þess verið styttur að lögum úr 30 árum í 20, en í raun gilda fyrri tímamörk enn um sinn því að tímafrekt hefur reynst að fara yfir gögnin.25 Sum eldri skjöl eru nefnilega enn lokuð. Það verja yfirvöld einkum með því að vísa í virka öryggis- hagsmuni, þar með talda þá hættu að unnt verði að nota birt gögn í hugsanlegum deilum af svipuðu tagi í framtíðinni. Um þetta eru ákvæði í upplýsingalögum en í krafti þeirra getur almenningur líka farið fram á aðgang að skjölum.26 Svipaða sögu er að segja vestan- hafs. Þar hefur ástandið reyndar versnað því að öllu jöfnu má búast við að nýjustu skjöl utanríkisráðuneytisins í Bandaríkjunum sem almenningur hefur aðgang að séu frá árinu 1977.27 ekki eru öll eldri guðni th. jóhannesson38 23 Hreinn Ragnarsson, „Jón Þ. Þór: British Trawlers and Iceland“ (ritdómur), Saga XXXIv (1996), bls. 392−394, hér bls. 393. 24 Rannsóknir sem byggðust að miklu leyti á hinum nýju heimildum eru t.d. Guðni Th. Jóhannesson, Sympathy and Self-Interest. Norway and the Anglo- Icelandic Cod Wars. Forsvarsstudier 1:2005 (osló: Institutt for forsvars studier 2005); Andrew Welch, The Royal Navy in the Cod Wars. Britain and Iceland in Conflict, 1958−61, 1972−73, 1975−76 (Liskeard, Cornwall: Maritime Books 2006); Guðmundur J. Guðmundsson, Síðasta þorskastríðið. Útfærsla fiskiveiðilögsögunnar í 200 mílur ([Reykjavík]: Hólar 2007). 25 „History of the Public Records Acts“, The National Archives, http://www. nationalarchives.gov.uk/information-management/legislation/public-records- act/history-of-pra/; „20-year rule“, The National Archives, http://www.natio nalarchives.gov.uk/about/20-year-rule.html. 26 „Freedom of Information Act 2000“, http://www.legislation.gov.uk/ukpga/ 2000/36/contents. Sjá einkum kafla 27, 40, 42 og 43. Sjá einnig „Access to public records“, The National Archives (Bretlandi), júlí 2012, http://www.natio nalarchives.gov.uk/documents/information-management/access-to-public- records.pdf; Wesley k. Wark, „In Never-Never Land? The British Archives on Intelligence“, The Historical Journal 35:1 (1992), bls. 195−203, einkum bls. 196−198. 27 „Access to Archival Databases (AAD)“, The National Archives. Arch ives.gov, http://aad.archives.gov/aad/. Sjá einnig „U.S. Department of State. Free dom of Information Act“, U.S. Department of State, http://foia.state.gov. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.