Saga


Saga - 2014, Síða 50

Saga - 2014, Síða 50
um þeirra hér á landi verða tryggðar að fullu“.58 Svo bætti hann við: „svipuð yfirlýsing hefur verið send til Bretlands vegna starfsemi kaupþings og Landsbanka þar“.59 Hér virðist þess misskilnings gæta að slík loforð hafi verið gefin opinberlega. Í London máttu menn vita að sú var ekki raunin. Af þessu má hins vegar ráða að Whitting hafi vitað af bréfi viðskiptaráðuneytis Íslands til Clive Maxwell, embætt- ismanns breska fjármálaráðuneytisins, sem sent var út í tölvupósti aðfaranótt mánudagsins, með þeirri yfirlýsingu að reyndist þess þörf myndi ríkisstjórn Íslands „styðja“ (e. support) Tryggingarsjóð inn - stæðu eigenda og fjárfesta í að afla þess fjár sem þyrfti svo að hann gæti staðið við lágmarksskuldbindingar sínar, kæmi til falls Lands - banka Íslands og útibús hans í Bretlandi.60 Í huga sendiherrans var enginn vafi á því hvað þetta þýddi: að íslensk stjórnvöld myndu sjá til þess að hver reikningshafi hjá Icesave fengi að lágmarki 20.887 evrur í sinn hlut, í samræmi við tilskipanir evrópusambandsins þess efnis. Að þessu sögðu er víst að í þeim köflum skeytisins sem ekki máttu koma fyrir almenningssjónir sé bitastæðustu upplýsingarnar að finna. Sama má segja um næstu skeyti. Þögn getur þó líka sagt meira en mörg orð. Í kastljósi RÚv þriðjudagskvöldið 7. október lét Davíð oddsson þau fleygu eða alræmdu orð falla að íslenska þjóðin ætlaði ekki „að greiða skuldir óreiðumanna“.61 Fljótlega varð það mál manna að með þessum orðum sínum hefði Davíð að óþörfu reitt breska ráðamenn og aðra þar ytra til reiði.62 Síðar hefur verið ítrekað að úti í heimi hafi auðvitað verið hlustað á digurbarkalegar yfirlýsingar hans, einkum í London.63 Þótt því megi nánast slá föstu guðni th. jóhannesson48 58 „yfirlýsing ríkisstjórnarinnar“, 6. október 2008, http://www.forsaetisradu neyti.is/frettir/nr/3032. ensk útgáfa yfirlýsingarinnar finnst ekki lengur á heimasíðu forsætisráðuneytisins. Sjá hins vegar „Deposit Guarantee“, 6. októ- ber 2008, http://web.archive.org/web/20090801072417/http://eng.forsaetis raduneyti.is/news-and-articles/nr/3033. 59 FOIA. Sendiráðið í Reykjavík (ekki upplýst um móttakanda), 6. október 2008, 12:27. 60 Aðdragandi og orsakir falls íslensku bankanna v, bls. 292. 61 „Davíð oddsson í kastljósi 7. október 2008“, YouTube.com, http://www. youtube.com/watch?v=-Lu96mm2eke. Til þessara orða Davíðs hefur verið vitnað í langflestum ritum um bankahrunið hingað til. 62 Sbr. Guðni Th. Jóhannesson, Hrunið, bls. 195. 63 Ólafur Arnarson, Sofandi að feigðarósi (Reykjavík: JPv 2009), bls. 12−16 og 20−22; Ásgeir Jónsson, Why Iceland? (New york: McGraw-Hill 2009), bls. 171−174; eiríkur Bergmann, Iceland and the International Financial Crisis. Boom, Bust and Recovery (Basingstoke: Palgrave Macmillan 2014), bls. 122. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.