Saga


Saga - 2014, Page 57

Saga - 2014, Page 57
lotning fyrir skjölum og sannleika þeirra sem ríkti um daga Rankes og Jóns Sigurðssonar er fyrir bí. Skjölin eru bara alls ekki hinn vissasti og áreiðanlegasti grundvöllur sögunnar. Tökum tvö dæmi um hrunið og heimildamat, eitt bandarískt og annað breskt. vissulega er athyglisvert að lesa í Wikileaks-skjölun um um undrun Carol van voorst og starfsliðs hennar yfir því að ís lenskir embættismenn og valdhafar hefðu ekki leitað á náðir sendi ráðsins þegar æskja þurfti aðstoðar að vestan. en ásakanir Össurar Skarp - héðinssonar og annarra um sinnuleysi Bandaríkja manna settu sendi - ráðsfólkið greinilega í varnarstöðu. vart er einleikið að frá sendiráðinu skyldu ekki berast nein skilaboð til Washington um vaxandi efnahags- vanda Íslendinga fyrr en sumarið 2008. Sváfu menn kannski á verðin- um og vildu svo beina athyglinni annað? Sú skýring virðist að minnsta kosti ólíkleg að umfjöllun um málið geti verið að finna í skjölum merktum „top-secret“ sem eru ekki enn að gengi leg. engin þörf var á háleynilegum stimpli fyrir skrif um málefni af því tagi. Þótt við verðum að muna hvað bresku heimildirnar eru brota- kenndar eins og sakir standa er athyglisvert að í þeim er ekki staf- krókur um það hve illa Ian Whitting sendiherra gekk að ná tali af embættismönnum og ráðherrum þegar mest á reið. Whitting var nýr í embætti, kom til Reykjavíkur sumarið 2008, og var ekki búinn að tryggja þau sambönd sem hefðu komið sér vel fyrir hann í atinu nokkrum mánuðum síðar. Sömuleiðis má leiða að því rök að Whitting hafi haft sínar skoðanir á þeim yfirlýsingum Gordons Brown forsætisráðherra 9. október að reynt yrði að frysta alla fjármuni íslenskra stjórnvalda og fyrirtækja ytra.84 „Neikvæð umfjöllun í inn- lendum fjölmiðlum eykst,“ sagði í yfirliti sendiráðsins í Reykja vík um viðbrögð við þeim orðum.85 Það var á skjön við alla viðleitni sendi- herrans. viðurkenningar breskra stjórnvalda á því að of hart hafi verið gengið fram með beitingu hryðjuverkalaganna og skyldum aðgerðum styðja þessa þanka.86 Afar ólíklegt er að Whitting freistist vitnisburður, aðgangur og mat heimilda 55 152, hér bls. 150−151; Peter Jackson, „Introduction: enquiries into the „Secret State““, Exploring Intelligence Archives: Enquiries into the Secret State. Ritstj. R. Gerald Hugges, Peter Jackson og Len Scott (London: Routledge 2008), bls. 1−11. 84 Ásgeir Jónsson, Why Iceland?, bls. 187−188; Guðni Th. Jóhannesson, Hrunið, bls. 192−193. 85 FOIA. Whitting sendiherra í Reykjavík (ekki upplýst um móttakanda), 10. október 2008, 15:00. 86 Sjá einkum House of Commons Treasury Committee, „Banking Crisis: Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.