Saga


Saga - 2014, Síða 67

Saga - 2014, Síða 67
kerfi sem „hægt er að skiptast á, deila með sér, styrkja, staðfesta, leiðrétta, deila um og jafnvel að tileinka sér“, segir þýski menningar - fræðingurinn Aleida Assmann sem tekur allajafna varlega til orða og er nákvæm í hugtakanotkun.13 Að hve miklu leyti og á hvern hátt getur „aðkomin“ minning orðið mín, þ.e. að hvaða marki get ég „tileinkað“ mér hana? Bandaríska fræðikonan Alison Landsberg hefur gengið manna lengst í þessu efni og þróað hugmyndir um „viðbótarminningu“ (gerviminningu, e. prosthetic memory) sem hún lýsir þannig í bók sem kom út 2004: minning sem félagslegt fyrirbæri 65 Í þessari bók er því haldið fram að nútímahættir geri það mögu- legt og nauðsynlegt að til verði nýtt snið opinberra menningar- minninga. Þetta nýja snið minn- inga, sem ég kalla viðbótarminn- ingu, verður til á mótum ein- staklings og sögulegrar frásagn - ar um hið liðna í upplif unar - umhverfi eins og kvikmynda- húsi eða safni. Í þessum snerti- punkti verður til reynsla þar sem einstaklingurinn gerir stærri sögu að sinni … Í ferlinu, sem ég er hér að lýsa, nemur einstak- lingurinn ekki aðeins sögulegu frásögnina heldur eignast eigin minningu um liðna tíð sem ristir djúpt þó að hann eða hún hafi ekki lifað atburðinn. við - bótar minningin, sem af þessu hlýst, hefur burði til að móta sjálfsveruleika og þjóðfélags við - horf viðkomandi einstaklings. This book argues that modernity makes possible and necessary a new form of public cultural memory. This new form of memory, which I call prosthetic memory, emerges at the interface between a person and a historical narrative about the past, at an experiential site such as a movie theater or museum. In this moment of contact, an experience occurs through which the person sutures himself or herself into a larger histo- ry… In the process that I am descri- bing, the person does not simply apprehend a historical narrative but takes on a more personal, deeply felt memory of a past event through which he or she did not live. The resulting prosthetic memory has the ability to shape that person’s subjec- tivity and politics.14 13 „…can be exchanged, shared, corroborated, confirmed, corrected, disputed, and even appropriated.“ Aleida Assmann, „Transformations between History and Memory“, bls. 50. 14 Alison Landsberg, Prosthetic Memory. The Transformation of American Re - membrance in the Age of Mass Culture (New york: Columbia University Press 2004), bls. 2. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.