Saga


Saga - 2014, Side 82

Saga - 2014, Side 82
síðustu árum hafa margir fleiri slegist í hópinn og hagnýtt sér hug- myndir og viðmið úr minningafræðum, ekki síst sagnfræðingar og bókmenntafræðingar.48 Sigurður Gylfi Magnússon hefur rýnt í hlut- verk minninga með því að kanna gífurlegan fjölda „sjálfsbók- mennta“, þ.e. sjálfsævisagna, endurminninga o.fl., og greint í ljósi einstaklingsminninga og sjálfsvitundar.49 Hann notar minninga fræði í stærra samhengi að vissu marki en heldur sig þó fyrst og fremst við einstaklingsminninguna. Hugtakanotkun hans er með sínu lagi, eins og oft er í minningafræðum, en verður því oft ruglandi. Hann greinir á milli sameiginlegs minnis og sögulegs minnis en ekki er alltaf sam- ræmi í lýsingum á því sem í þessari flokkun á að felast. Í þessum skilningi verður munurinn á hinu sameiginlega minni og hinu sögulega minni sá að hinu fyrrnefnda tengist reynsla sem einstak- lingar eða hópur verður fyrir og hið síðarnefnda er tilraun til að varðveita þá reynslu, til dæmis með því að hlutgera hana.50 Þessi lýsing líkist aðgreiningu Halbwachs og Pierre Nora í hina lif- andi sameiginlegu minningu annars vegar og sögulega minningu (Halbwachs) og sögu/sagnfræði (Nora) hins vegar. Sigurður gagn - rýnir þó jafnframt Halbwachs og Nora fyrir slíka skiptingu. Áhersla Sigurðar er fyrst og fremst á einstaklingsminninguna sem sjálfstætt afl og hann væntir þess að einstaklingsminningin sprengi sögulega minningu í mola. Hann telur, og ber þar fyrir sig viðhorf bandaríska sagnfræðingsins Susan A. Crane, að „lærdómsferli sagn fræðinga [felist] í þátttöku í umbreytingu sögulegs minnis, að snúa því yfir í persónulega reynslu um leið og þeir ræða og rita um rannsóknarefni sín“.51 einstaklingsminningin á því að splundra sögu legu minning- unni en jafnframt setur hann einstaklingsminninguna á stall og vill einangra hana: …lít ég svo á að sveigjanleiki einstaklinga til túlkana og greininga á ein- stökum þáttum lífs síns sé svo mikill að það sé mikilvægt að skera á tengsl þeirra við hópa og minni samfélagsins með það í huga að rann- saka þá sem einingu út af fyrir sig.52 þorsteinn helgason80 48 Sjá glöggt merki um þetta: Ritið 13:1 (2013) sem er helgað minni og gleymsku. 49 Sigurður Gylfi Magnússon, Fortíðardraumar. Sjálfsbókmenntir á Íslandi. 50 Sigurður Gylfi Magnússon, Sjálfssögur. Minni, minningar og saga. (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2005), bls. 181. 51 Sama heimild, bls. 191. 52 Sama heimild, bls. 193. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.