Saga


Saga - 2014, Page 103

Saga - 2014, Page 103
var kennd þar í fyrsta sinn árið 1982, og þá fyrir þrýsting kvenkyns nemenda.4 Inga Huld sneri sér aftur að rannsóknum sínum á sögu Stóra - dóms árið 1983, þá 45 ára. Brátt varð henni þó ljóst að verkið myndi ef til vill ekki falla vel að akademískum kröfum enda varð hún að fara sínar eigin leiðir með efni sem hafði verið henni ástríða svo lengi og fléttast inn í örlagaríkan lífsferil hennar. Það varð úr að Mál og menning tók handritið að sér og gaf út í bókarformi árið 1992 undir nafninu Fjarri hlýju hjónasængur. Öðruvísi Íslandssaga. Hún er meginverk Ingu Huldar á sviði sagnfræði.5 Fjarri hlýju hjónasængur var og er nýstárleg að inntaki en einnig í framsetningu og stíl. Hún var tímamótaverk í sögu kvenna á Íslandi og í því samhengi verður fjallað um hana hér fremur en sem fram - lag til rannsókna á réttarsögu. Sjálf segir Inga Huld í fræðilegri sjálfsævisögu sinni að verkið hafi bólgnað út og sprengt af sér alla ramma. Það er augljóst hverj - um sem les. Undir liggur öll Íslandssagan, einskonar yfirlit um ástir og örlög kvenna og karla frá miðöldum og fram á 20. öld. Mark - miðið var að varpa ljósi á viðhorf til hjónabands, ástar og kynlífs í gegnum aldirnar með því að skoða löggjöf og refsingar við siðferðis- brotum. Á þann hátt var samfélagsgerðin sjálf til rannsóknar. Þessi efnistök gera það að verkum að ekki er farið ítarlega í alla þætti sög- unnar; í bókinni er það frásögnin sem ræður, örlagasögur af fólki. Þetta gagnrýndu fræðimenn meðal annars í ritdómum og töldu að fara hefði þurft ítarlegar í ákveðnar heimildir og að sums staðar gætti ónákvæmni.6 Þegar farið er yfir jafn langa sögu og Inga Huld gerir í bók sinni má auðvitað búast við að greining verði hrað soðn - ari en ella, en það sem fæst með slíkri yfirferð er hins vegar til - finning fyrir framgangi tímans, samfélags- og viðhorfs breyt ingum. Það mætti ef til vill segja að það sem stendur upp úr þegar bókin er hugleiðing um bókina fjarri hlýju … 101 1. desember 1978, bls. 6. Í sama blaði er einnig grein eftir Ingu Huld sjálfa sem ber yfirskriftina „kvennasaga miðalda“ þar sem hún setur fram möguleg rann- sóknarefni fyrir íslenska sagnfræðinga vegna fyrirhugaðrar ráðstefnu um nor- ræna kvennasögu í Svíþjóð. 4 Margrét Guðmundsdóttir, „Landnám kvennasögunnar á Íslandi“, Saga XXXIII (2000), bls. 229–247. einnig Hallgerður Gísladóttir, „kvennasöguhópur í Há - skóla Íslands“, Sagnir 3 (1982), bls. 27. 5 Bók Ingu Huldar var gefin út í kiljuformi þremur árum síðar, árið 1995. 6 Helgi Þorláksson, „Ritdómur“, Saga XXXI (1993), bls. 232–236; Már Jónsson, „Til varnar kynhvötinni“, Skírnir 168 (vor 1994), bls. 248–255. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.