Saga


Saga - 2014, Síða 106

Saga - 2014, Síða 106
unar afli í sagnfræðirannsóknum.12 Þá hefur sænski kvenna- og kynjasögufræðingurinn yvonne Hirdmann nýlega skrifað afar pers- ónulega og um margt óvenjulega ævisögu móður sinnar, Den röda grevinnan, sem byggist á opinberum heimildum, persónulegum, eigin minningum og hálfsögðum sögum. Þó er bókin unnin eftir sagnfræðilegum viðmiðum — og er margverðlaunuð sem slík.13 ef til vill mætti segja að Fjarri hlýju hjónasængur hafi ekki aðeins borið einkenni umróts og nýrra strauma í sagnfræði eftir 1970 heldur einnig borið í sér sumar af hræringum framtíðarinnar. Texti Ingu Huldar er því ekki bundinn af stíl og formi akadem- ískra hefða. Hann er innblásinn og hún sviðsetur ef henni sýnist svo. Stundum stígur hún sjálf inn í frásögnina og tekur afstöðu með lítil - magnanum en þó fyrst og fremst með ástinni. Það þýðir að Inga Huld lætur valdsmenn stundum heyra það, þeim sem upphugsuðu lög og refsingar og framfylgdu jafnvel af mikilli hörku. Slík nálgun er auðvitað umdeilanleg, jafnvel þótt gjörðir þessara einstaklinga séu settar í samhengi við tíðarandann og samtíð sína og þau viðhorf sem móta okkur hverju sinni. kosturinn er aftur á móti sá að lesend- ur vita nákvæmlega hvar hún stendur sem fræðimaður og höfundur textans. og það eru einmitt stílbrögð Ingu Huldar og nálgun hennar að fortíðinni sem hafa heillað lesendur hennar mest. Henni tekst að mynda þetta mikilvæga samband milli sögunnar og lesenda og gefa tilfinningu fyrir hinu mannlega. Sagan fjallar jú um fólk. Í grein sinni, „Landnám kvennasögunnar á Íslandi“, í Sögu árið 2000 heldur Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur því fram að Fjarri hlýju hjónasængur hafi „ekki verið lofuð sem skyldi fyrir þá frásagnarlist“ sem hún bæri vitni um og bætir því við að Inga Huld yrði „seint sökuð um að drepa áhugamenn um sögu úr leiðindum.“14 Fjarri hlýju hjónasængur er yfirlitsrit þar sem saga kvenna er í for- grunni. Þegar bókin kom út árið 1992 höfðu verið gefin út í ná - granna löndum okkar fjölmörg yfirlitsrit um sögu kvenna, fyrir utan stórsöguleg evrópsk (og bandarísk) verk sem náðu yfir sögu kvenna erla hulda og sigrún104 12 Joan W. Scott, The Fantasy of Feminist History (Durham/London: Duke University Press 2011); Barbara Caine, Biography and History (Basingstoke: Palgrave Macmillan 2010). 13 yvonne Hirdman, Den röda grevinnan: en europeisk historia (Stockholm: ordfront 2012 [2010]). 14 Margrét Guðmundsdóttir, „Landnám kvennasögunnar á Íslandi“, Saga XXXIII (2000), bls. 239. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.