Saga


Saga - 2014, Síða 114

Saga - 2014, Síða 114
umfjöllunarefni en yfirgnæfir það (bls. 124–157). Í fimmta kafla er lýst aðdraganda að stofnun kleppsspítala árið 1907 og starfseminni í fyrstu; það er þéttasti kaflinn í þeim skilningi að umfjöllun er hnitmiðuð og söguþráður skýr (bls. 159–187), þótt æskilegt hefði verið að fara dýpra í nokkur atriði eins og annar andmælandi mun víkja að á eftir. Í lokin koma stuttar niður - stöður (bls. 189–193), sem eru lítið annað en samantekt á efni ritgerðarinnar og ekki er aukatekið orð eða innblástur um frekari rannsóknir sem mætti vinna á þessu sviði. Þá hefjast eiginleg andmæli. Andmælendur hafa skipt með sér verkum á þann veg að fyrsti andmælandi ræðir notkun óútgefinna heimilda, reifar sitthvað sem hefur farið framhjá doktorsefni og nefnir atriði sem hefði þurft að athuga betur, auk þess sem fundið verður að óvarlegri notkun sagna - þátta. Annar andmælandi gerir notkun manntala að umtalsefni, meðal ann- ars með tilliti til kynjaskiptingar, harmar að sakhæfi skuli ekki vera kannað sérstaklega og spyr nánar út í aðdragandann að stofnun geðspítala á kleppi árið 1907. Loks ræðir hann sjónarhorn ritgerðarinnar í samhengi við rann- sóknarhefð í geðheilbrigðissögu. II Mörg góð dæmi tekur doktorsefni úr dómsgögnum og einkabréfum, en það breytir ekki því að rétt hefði verið að gera betri grein fyrir óprentuðum heimildum og útskýra valið, enda má vera ljóst að í vinnu við mikilvæga heimildaflokka hafa verið teknar einhvers konar stikkprufur: a) Gögn hreppa. Mikið er lagt upp úr fátækralögum og því að stór hluti geðsjúklinga hafi verið þurfamenn. Á einum stað segir beinlínis: „Í hrepps- bókum er að finna upplýsingar um hvernig bændur skiptu á milli sín út - svari og deildu því niður á þá sem vistuðu niðursetninga yfir fardagaárið og var þess stundum getið ef viðkomandi taldist geðveikur“ (bls. 58). Gjörðabækur fátækranefndar Reykjavíkur árin 1847–1906 eru þaulnýttar en aðeins vísað til þriggja hreppsbóka úr öðrum landshlutum; það eru Skinna - staðahreppur í Norður-Þingeyjarsýslu árin 1880–1911, Arnarnes shreppur í eyjafirði 1875–1906 og Austur-Landeyjahreppur í Rangárvallasýslu 1857– 1882. enginn vafi leikur á því að margir þeirra einstaklinga sem getið er í rit- gerðinni hafa verið færðir til bókar í öllum hinum hreppunum sem til eru gögn úr frá þessum árum, auk þess sem ýmislegt nýtt og spennandi hefði áreiðanlega komið í ljós. Í nokkrum tilvikum eltir doktorsefni fólk uppi í kirkjubókum, en af hverju ekki í hreppsbókum líka? Úrskurðir æðri stjórn- valda um skyldur og ágreining hreppa eru tilgreindir (bls. 67) en málum ekki fylgt eftir niður eftir kerfinu. b) Ársskýrslur héraðslækna. Þær eru vissulega óspart notaðar en ekki á nógu markvissan eða kerfisbundinn hátt. Til dæmis er í neðanmálsgrein 167 á bls. 113 ógnvekjandi listi yfir ársskýrslur þar sem fram kemur greiningin andmæli112 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.