Saga


Saga - 2014, Qupperneq 116

Saga - 2014, Qupperneq 116
III Ýmislegt hefur farið framhjá doktorsefni eða hann hefur ákveðið að nota það ekki, nokkuð sem ég get ekki vitað. Auðvitað verður ekki til þess ætlast að í ritgerð sem þessari, sem kannar eitt afmarkað atriði á nokkuð löngu tímabili, birtist öll möguleg þekking á efninu … en samt! Annars vegar nefni ég atriði sem doktorsefni hefði átt að finna og nefna, hins vegar atriði sem væri ósanngjarnt að ætlast til að hann kæmist að. Í bók sem ég gaf út fyrir nokkrum árum hefði doktorsefni getað lesið um Þorbjörgu Jóhannesdóttur vinnukonu í bréfi séra Gunnars Bjarnasonar á Borg á Mýrum 13. september 1877. Menn grunaði að hún hefði fyrirfarið nýfæddu barni og séra Gunnar skrifar: „Í dag frétti ég þetta og sendi þá strax eftir Þorbjörgu en hún vill ekki koma heim til mín heldur stekkur hún niður í Borgarnes berfætt og lét ég sækja hana af 5–6 mönnum og varð þar að binda hana eða vefja því hún vildi ekki fara heim, og var hún borin heim að Borg og er hér óð og ær og svarar ekki nema illu einu“.3 Ýmislegt annað er reyndar í sömu bók sem hefði nýst um konur sem báru út börn sín og karla sem hvöttu þær til þess eða gerðu það sjálfir. Greinilegt er að doktorsefni hefur notað hina óviðjafnanlegu vefslóð timarit.is í nokkrum mæli, en það kemur á óvart að hann skuli sleppa mörgu sem birtist við einfalda leit að orðum á borð við geðveiki, sinnisveiki og geðsmuni. Þannig rétt nefnir hann umræðu um tengsl áfengisnautnar og geðveilu í lok 19. aldar (bls. 118) en hefði á augabragði fundið ókjör af áhugaverðu efni í blöðum góðtemplara og víðar. einnig þetta: Þjóðólfur 5. febrúar 1854, bls. 170: „ekki hafa síðar staðfestst fregnir þær, sem bárust híngað í fyrra mánuði um barnaveikina, og óvanalega geðveiki austur um Holtin og Rángárvelli“. Hvað var á seyði? Ísafold 9. maí 1891, bls. 147: „Í fyrra dag, uppstigningardag, er dómkirkju- presturinn stóð fyrir altarinu í dómkirkjunni í Reykjavík og var að tóna pistil - inn, veitti maður honum þar atgöngu, stökk inn fyrir altarisgrindurnar og tók til að rífa af honum skrúðann, kraga og hökul, og atyrti hann um leið. Prestur greip um úlfliði honum og fékk varist frekara skaðræði af honum, þar til hann var handsamaður og borinn burtu, af 8 mönnum; því hann var brjálaður, bandóður þá, og hefir eigi náð sér aftur enn til hlítar … Felmtri sló á söfnuðinn í kirkjunni og hurfu margir út, en messugjörð þó haldið áfram“. Norðurljósið 29. janúar 1892, bls. 8: „Á annan dag jóla urðu hroðalegir atburðir í Húnavatnssýslu … Roskinn maður er Gísli hét og átti heima í Tungunesi, skar sig á háls og fannst daginn eftir dauður á túninu. Hann hafði áður verið fálátur, en ekki borið á geðveiki í honum. ekkja í Háagerði, Sigurlaug að nafni, laumaðist úr bænum fáklædd og fannst daginn eptir andmæli114 3 Dulsmál 1600–1900: fjórtán dómar og skrá. Útg. Már Jónsson (Reykjavík: 2000), bls. 232. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.