Saga


Saga - 2014, Síða 121

Saga - 2014, Síða 121
sennilega verið ókominn heim“.7 Sem sagt ástarsorg! Sé málið kannað kemur í ljós að einar var heima við til ársins 1883, sex árum lengur en Ólína, og fór til kaupmannahafnar haustið 1886. Þar af leiðandi er ekkert að marka þessa sögusögn. Mörg fleiri dæmi má finna um það hvernig sögugleði manna brenglar og brjálar atburði fyrri tíðar, og mórallinn er að ekki ber að taka mark á sagnaþáttum nema að vel athuguðu og vandlega yfirveguðu máli. jörgen l. pind Hér verður einkum vikið að fjórum atriðum: Meðferð og túlkun manntala, hugmyndum um sakhæfi, stofnun geðspítala og sjónarhorni ritgerðar. I Manntöl gegna veigamiklu hlutverki í kortlagningu höfundar á aðstæðum geðveikra á síðari hluta 19. aldar og í byrjun 20. aldar. Á bls. 25–26 í rit- gerðinni segir: Hér á eftir er ætlunin að skoða manntölin á árabilinu 1845–1910 og meta hvernig félagshópur geðveikir voru. Hvað varðar manntalið árið 1845 var stuðst við frumgögn manntalsins því nokkuð bar á því að óná- kvæmni gætti í því hverjir væru taldir geðveikir í þriggja binda útgáfu manntalsins á vegum ættfræðingafélagsins sem og í vélrituðu afriti á lestrarsal á Þjóðskjalasafni. Í manntölunum á árabilinu 1850–1890 var hins vegar stuðst við fyrrnefndar skrár Þjóðskjalasafnsins. einnig voru frumgögn manntalanna borin saman við skrárnar og reyndust þær áreiðanlegar. Í manntölunum árin 1901 og 1910 var stuðst við upplýs - ingar af manntalsvef Þjóðskjalasafnsins. Hér kemur fram að stuðst hafi verið við frumgögn manntalsins 1845 vegna ónákvæmni í skrám sem unnar hafa verið upp úr því; manntalsskrár 1850– 1890 eru sagðar áreiðanlegar á grundvelli samanburðar við frumgögnin, en ekkert er sagt um áreiðanleika manntalsskránna frá 1901 til 1910. en hvernig var áreiðanleiki manntalanna 1850 til 1890 metinn? Hversu ítarlegur var samanburðurinn við frumgögnin? og hefði ekki verið rétt að víkja einhverj- andmæli 119 7 Eylenda II. Æviskrár og saga Flateyjarhrepps. Ritstj. Þorsteinn Jónsson (Reykjavík: Byggðir og bú 1996), bls. 74. Um einar og bréfasafn hans, sjá greinar mínar „Skrifað úr Skáleyjum 1882–1886: tuttugu bréf frá foreldrum til einkasonar“, Árbók Barðastrandarsýslu 2012, bls. 122–154, og „Systur skrifa. Bréf Maríu og Svanborgar Pétursdætra frá Skáleyjum til einars bróður síns árin 1883–1885“, Árbók Barðastrandarsýslu 2013, bls. 89–117. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.