Saga


Saga - 2014, Page 143

Saga - 2014, Page 143
útlendingar né innfæddir verið búnir að taka mjög skýra afstöðu til eigin þjóðernis eða samsama sig með öðrum á grundvelli fæðingarlands“ (bls. 25). Spyrja mætti hvort það að vera Dani sé megináhersluatriði í rannsókn- inni: er ekki einmitt áhugavert að nota hugtakið þjóðernishópur eða etnískur hópur og skoða þanmörk þess, af hverju það á við og af hverju ekki? Í ritgerðinni segir svo: „Þó er nokkuð víst að stærstur hluti þeirra landsmanna sem fæddir voru í Danmörku hafi talið sig Dani, a.m.k. á ein- hverju æviskeiði“ (bls. 42), og þetta vekur einmitt aftur spurninguna af hverju umræða um þjóðernishópa hefði ekki verið áhugaverð. eins og mannfræðingar hafa sýnt fram á, í tengslum við rannsóknir á þjóðernishóp- um, geta einstaklingar í ákveðnu samhengi lagt áherslu á þjóðerni sitt en í öðru samhengi dregið úr mikilvægi þess.14 einnig má benda á að í kenningalegri umræðu um þjóðernishugtakið vísar ritgerðin í umræðu mannfræðinga og er þar bent á annmarka þjóð - ernis hugtaksins, sem er vissulega mikilvægt að nálgast á gagnrýninn hátt. Því er meðal annars haldið fram í texta ritgerðarinnar að mannfræðin hafi verið gagnrýnd fyrir að „ýta undir eðlishyggju í fræðilegri umræðu um þjóðir og hópa. Þ.e. að þjóðunum eða hópunum séu léð eðlislæg einkenni, vonir og þrár í stað þess að líta á þjóðernis- og hópamyndun sem stöðugan atburð þar sem sífellt er verið að draga línurnar og endurmeta hverjir hljóti aðild að hópnum og hverjir ekki“ (bls. 25). Hér finnst mér einföldun á ferð, því áhersla á flæði landamæra og endurmat aðildar að hópnum er mjög í takt við áherslur mannfræðinnar varðandi þjóðerni, sem hafa verið mikil- vægar í langan tíma, og má benda á klassískan inngangskafla Fredriks Barth í bókinni Ethnic Groups and Boundaries frá 1969 í því tilliti. Þar leggur hann áherslu á að skoða hvernig landamærum er viðhaldið milli þjóðernishópa, frekar en að skoða eðlisbundin einkenni þeirra.15 Kyn Í ritgerðinni er bent á að danskar konur tóku umtalsverðan þátt í uppbygg- ingu bæjarins, sérstaklega á sviði hjúkrunar og líknarstarfsemi. einnig er rætt stuttlega um hlutverk Thorvaldsensfélagsins, sem stofnað var 1875, og hlutverk danskra kvenna í stofnun fagfélaga, hjúkrunarfélaga og annarra góðgerðarfélaga. Bent er á að konurnar sem stóðu að Thorvaldsensfélaginu gáfu meðal annars efnalitlu fólki matargjafir og héldu handavinnu nám - andmæli 141 14 Sjá til dæmis J. Clyde Mitchell, „The kalela Dance: Aspects of Social Rela - tionships among Urban Africans in Northern Rhodesia“, Rhodes-Livingstone Papers 27 (1956). 15 Ethnic Groups and Boundaries. The Social Organization of Cultural Difference. Ritstj. Fredrik Barth (oslo: Scandinavian University Press 1969). Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.