Saga


Saga - 2014, Síða 152

Saga - 2014, Síða 152
Ýmislegt er dregið fram í þessum knöppu textum, t.d. um stíleinkenni Sigfúsar og ákveðna samfellu, en einnig um sérkenni hvers byggðarlags og breytingar í tísku og tíðaranda. Það er t.d. áhugavert að í upphafi setur Sigfús upp stúdíó sín utanhúss en þó þannig að myndirnar líta út fyrir að vera teknar í stássstofu. Það er hins vegar merkilegt að á stundum hefur sú sviðsetning ekki verið mikilvægari en svo að gjarnan er möl undir fótum manna og kvenna en að baki þeim leiktjöldin góðu sem Sigfús flutti á milli staða. Inga Lára bendir á það nýmæli að á Reykjavíkurmyndum frá 1867– 1870 sjást ökklasíðar blúndunærbuxur gægjast undan pilsum tveggja stelpna. Á öðrum stað er vakin athygli á því að fatnaður fyrirsæta í Stykkishólmi 1868–1869, einkum karla, er fjölbreyttari en annars staðar: „einn er í ljósum buxum og vesti með síðum jakka, annar í köflóttum buxum með dökku vesti og jakka, sem þá var hátíska …“ (bls. 60). karlar á myndum teknum á eyrarbakka 1884 og 1886 eru hins vegar nær allir í heimagerðum vaðmáls- fötum. Það er líklega bundið við áhugasvið hvers og eins hvaða smáatriði grípa augað þegar flett er í gegnum myndirnar. Sjálfum finnst mér merkilegt að sjá kassagítar í fangi Guðrúnar Höllu Waage sem titluð er söngmær. Þessi sviðsetning er eitt þeirra atriða sem Inga Lára tekur sem teikn um að „[s]jálfsmyndin og meðvitund fólks um hana er að eflast“ (bls. 66). Þessir knöppu textar innihalda þannig fjölmörg dæmi um menningarsögulega greiningu byggða á ljósmyndum Sigfúsar eymundssonar og vekja vænt - ingar um að fleiri fræðimenn leggi sig eftir því að lesa ljósmyndir — ekki síður en texta — til að greina fortíðina og myndina af henni. Seinni hlutinn, „Landslags- og bæjarmyndir“, er 100 blaðsíður að lengd (bls. 71–171) og eru myndirnar birtar í tímaröð. elstar eru myndir teknar á vestfjörðum árið 1866 en þær yngstu eru af Ölfusárbrú og Tryggvaskála frá 1891. Aftan við þann burðarhluta eru stuttar skýringar fyrir hverja mynd þar sem gerð er grein fyrir því sem fyrir augu ber. Flestar eru myndirnar stakar á síðu og njóta sín vel þannig, en stundum eru tvær eða fleiri minni myndir saman á síðu og á það einkum við um elstu myndirnar sem e.t.v. þyldu ekki meiri stækkun. Myndirnar eru af ýmsu tagi. Nokkuð er um götumyndir úr Reykjavík (t.d. bls. 83, 87, 95 og 118) og úr/af Reykjavíkurhöfn (t.d. bls. 96, 97 og 113) sem staðfesta orð Margrétar Hallgrímsdóttur þjóðminjavarðar í formála: „Myndin af Reykjavík 19. aldar er mótuð af myndum og sjónarhornum Sigfúsar á húsin í kvosinni og höfnina“ (bls. 7). Þarna eru einnig svipaðar myndir úr öðrum plássum, t.d. frá Skutulsfjarðareyri (bls. 106), keflavík (bls. 106), Stykkishólmi (bls. 110), Hafnarfirði (bls. 116–117), Akureyri 1883 (bls. 122), og Borðeyri 1883 (bls. 123). Náttúrumyndir eru nokkrar, bæði af „túristastöðum“ á borð við Almannagjá (bls. 88), Geysi og Strokk (bls. 89), sem og af minna þekktum stöðum (bls. 126–139), t.d. Jarlhettum, Reykjanes - vita og krýsuvík. ritdómar150 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.