Saga


Saga - 2014, Page 159

Saga - 2014, Page 159
A F A Ð A L F U N D I S Ö G U F É L A G S 2 0 1 4 Aðalfundur Sögufélags árið 2014 var haldinn laugardaginn 8. nóv- ember í Þjóðskjalasafni Íslands, í sal safnsins á fjórðu hæð sem senn verður rifinn og endurbyggður. Fundurinn hófst stundvíslega kl. 15:00. Hrefna Róbertsdóttir, sem gegnir rannsóknarstöðu í sagnfræði á safninu, var fundarstjóri. Fundarritari var kjörin Helga Jóna eiríksdóttir, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands. Með þessum hætti voru undirstrikuð á táknrænan hátt hin löngu og heilladrjúgu tengsl félagsins og safnsins. eiríkur Guðmundsson þjóðskjalavörður hefur sýnt Sögufélagi velvild og sama mátti auðvitað segja um for- vera hans, Ólaf heitinn Ásgeirsson, sem lést í vor eftir erfið veikindi. Sögufélag minnist hans með hlýhug. Aðalfundurinn fór fram samkvæmt lögum og venju. Fyrst flutti ég skýrslu stjórnar félagsins og hóf lesturinn á frásögn af síðasta aðal- fundi. Á honum var ég kjörinn forseti til tveggja ára. Til stjórnar setu í eitt ár voru kjörin Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri handritasafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Helga Jóna eiríksdóttir, Helgi Skúli kjartansson, prófessor á menntavísinda sviði Háskóla Íslands, og Sverrir Jakobsson, lektor (nú prófessor) í sagnfræði við Háskóla Íslands. Úr stjórn gengu Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Súsanna Margrét Gests dóttir, doktors- nemi í sagnfræði. voru þeim þökkuð fórnfús og far sæl störf í þágu félagsins. Í varastjórn voru kjörin Gunnar Þór Bjarnason sögukennari og Íris ellenberger, sjálfstætt starfandi sagn fræð ingur. Tóku þau sæti Sverris og Helgu Jónu sem tóku sæti í aðalstjórn eins og áður sagði. Öll náðum við kjöri með lófataki og skiptu aðalstjórnarmenn svo með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi. Bragi Þorgrímur hélt sínu gjaldkeraembætti, Helgi Skúli var áfram meðstjórnandi en Helga Jóna var kjörin ritari í stað Súsönnu Margrétar sem hafði gegnt því embætti af myndarskap undanfarin ár. Sverrir varð meðstjórnandi. varamennirnir tveir, Gunnar Þór og Íris, sátu alla stjórnarfundi, jöfn öðrum að virðingu og réttindum. Á starfsárinu héldum við níu stjórnarfundi, alla í húsakynnum félagsins í Skeifunni 3b. Fundir voru haldnir í hádeginu, stuttir og laggóðir. Utan þeirra skiptumst við oft á skoðunum í tölvupóstum og var allt samstarf stjórnar með ágætum eins og fyrri daginn. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.