Saga


Saga - 2014, Side 162

Saga - 2014, Side 162
Útgáfa. Tvær bækur hefur Sögufélag gefið út frá síðasta aðal fundi og sú þriðja verður senn tilbúin. Fyrsta skal telja sögu Spari sjóðs Reykjavíkur og nágrennis í 77 ár. Hana samdi Árni H. krist jáns son sagnfræðingur. verkið var unnið að tilstuðlan SPRoN-sjóðsins ses. og hófst síðla árs 2010. Bókin er 443 blaðsíður og ríkulega mynd- skreytt. Í kynningu Sögufélags sagði að í bókinni væri saga spari - sjóðsins rakin og ljósi varpað á samfélagið hverju sinni, með efna- hagsmál í forgrunni. Byggt væri á mörgum heimildum sem ekki hefðu verið nýttar áður, ekki aðeins sagt fá fjármálafyrirtæki heldur líka fólkinu sem hefði unnið þar og frásögnin væri lífleg og spenn- andi enda frá mörgu að segja. „verkið varpar nýju ljósi á fjármála - sögu Íslands og mun vafalítið vekja umtal,“ sagði svo að síð ustu. Það reyndust orð að sönnu. Snemma árs í fyrra birtist vonum seinna skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóða á Íslandi. vaknaði óðara sá sterki grunur að skýrsluhöfundar hefðu nýtt sér bók Árna án þess að geta heimildar. Spunnust af þessu deilur og skoðanaskipti sem ekki sér fyrir endann á. vonir hljóta að standa til þess að viðunandi lausn finnist að lokum. Í ágúst á þessu ári gaf Sögufélag út ævisögu Winstons Churchills eftir Jón Þ. Þór, 256 blaðsíðna langa, óbundna og látlausa. Ég átti frumkvæði að gerð þessarar bókar og vildi vita hvort markaður væri fyrir verk af þessu tagi, ætlað almenningi og ekki strang fræði - lega frumrannsókn. viðtökur hafa verið góðar, verkið hefur selst vel og vænta má enn betri sölu á jólavertíðinni. eflaust má spyrja hvort það sé í verkahring Sögufélags að gefa út rit af þessu tagi en því svara ég með því að segja það án efa okkar hlutverk að miðla sögu- legum fróðleik. Þar að auki er á það reynandi að sjá hvort svona bók, ódýr í vinnslu, geti skilað hagnaði sem þá megi nota til að gefa út dýrari verk sem munu seint standa undir sér. Má þá minnast þeirra orða Jóhanns Páls valdimarssonar útgefanda að íslenskir rit- höfundar ættu að reisa Alistair Maclean styttu og minnast þess þannig að metsala á bókum hans ár eftir ár gerði bókaforlaginu Iðunni kleift að gefa út „æðri“ bókmenntir sem seldust í mun minni upplögum. eina bók enn gefur Sögufélag út á þessu ári og er hún allt annars eðlis. Fyrir um ári kom Sigurjón Björnsson, prófessor emeritus, að máli við mig og spurði hvort félaginu litist á að gefa út þýðingu hans á öndvegisverki gríska sagnaritarans Þúkýdídesar um Pelops - eyjarstríðið. Úr varð að við stjórnarmenn leituðum til valinkunnra manna um að meta verk Sigurjóns og niðurstaðan var eins og vænta af aðalfundi sögufélags 2014160 Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.