Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 220

Saga - 2017, Blaðsíða 220
Á bls. 200 er „carmen nuptiale“ sagt vera grafskrift, en það er reyndar brúðkaupskvæði. Í kaflanum um eindæmabækur er fjallað um Diarium Christianum eða Daglega iðkun guðrækninnar eftir sr. Hallgrím Pétursson, sem prentuð var 1680, og um hana er þar sagt: „Hún varð ekki mjög þekkt og ekki sérstak - lega vinsæl“ (bls. 230). Ekki eru nefndar fleiri útgáfur af ritinu í færslu kristínar og má af þessu ráða að bókin hafi aðeins verið prentuð einu sinni og ekki aftur sökum þess að hún hafi ekki verið mjög þekkt og ekki sérstak- lega vinsæl. Þetta er ekki rétt því að ritið varð mjög vinsælt og það var oft - sinnis prentað á sautjándu og átjándu öld, eins og kemur í ljós ef flett er í Gegni, eða fimm sinnum — fyrsta pr. 1680 og síðasta 1773. Þá er ritið varð - veitt í a.m.k. níu handritum á handritadeild Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns (ÍB 178 8vo, ÍB 856 8vo, ÍB 963 8vo, JS 400 8vo, Lbs 1119 8vo, Lbs 3953 8vo, Lbs 4203 8vo, Lbs 4422 8vo, Lbs 850 8vo) — en ég skoðaði ekki skrár fleiri safna. Prentuðu útgáfurnar og handritin bera vitni um vin- sældir ritsins, sem er annað af tveimur guðrækniritum sem Hallgrímur samdi og prentuð voru á sautjándu og átjándu öld. kristín vísar í kafla Einars Gunnars Péturssonar í Sögu biskupsstólanna um þetta atriði en þar stendur um Diarium Christianum: „Þessi bók varð ekki eins vinsæl og hin fyrrnefnda“ [þ.e. hitt guðræknirit Hallgríms, Sjö guðræki- legar umþenkingar eða Eintal kristins manns við sjálfan sig].10 Þá mætti nefna ummæli Magnúsar Jónssonar í riti hans um Hallgrím Pétursson og verk hans: „Eintal varð enn vinsælli bók en Diarium“.11 Enn fremur segir í bók Margrétar Eggertsdóttur, Barokkmeistaranum: „Fáir þekkja nú til þeirra rita sem fjallað hefur verið um í þessum kafla en þau voru vinsæl á dögum höf- undar og langt fram á átjándu öld“.12 Þessi misskilningur, eða mislestur doktorsefnis, er sérstaklega bagalegur þar sem um er að ræða eina af þeim sjö eindæmabókum sem doktorsefni fjallar um í sérstökum kafla. Í kafla þar sem fjallað er um uppboð á bókum konráðs Gíslasonar árið 1891 er sagt frá tveimur bókum sem Fiske ákvað að bjóða í: Þetta voru ritin Vinarspegill, Hólum 1618 og Catonis Disticha eða Hug - svinns mál, Hólum 1620. Disticha var notuð sem kennslubók og engin andmæli 219 10 Einar G. Pétursson, „Bókaútgáfa á biskupsstólunum“, Saga biskupsstólanna: Skálholt 950 ára — 2006 — Hólar 900 ára. Ritstj. Gunnar kristjánsson og Óskar Guðmundsson (Reykjavík: Hólar 2006), bls. 569‒604; tilvitnun á bls. 590. 11 Magnús Jónsson, Hallgrímur Pétursson. Æfi hans og starf II (Reykjavík: HF Leiftur 1947), bls. 242. 12 Margrét Eggertsdóttir, Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar. Rit 63 (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar 2005), bls. 380. Saga haust 2017 _11_(13.11.).qxp_Saga haust 2004 - NOTA 25.10.2017 12:54 Page 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.