Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 142

Saga - 2017, Blaðsíða 142
finnst Margrét í kirkjubókum búsett í Hlíðarhúsum í Reykjavík, árið 1798, þar sem hún bjó ásamt ungri vinnukonu, Steinvöru Jónsdóttur. Árið 1800 voru þær saman í Þorkelshúsi í Reykjavík ásamt tveimur öðrum eldri konum. Í manntalinu 1801 er Margrét skráð prestsekkja, sem nýtur ekknabóta frá konungi, og er skráð til heimilis á Arnar - hóli ásamt þjónustustúlkunni Steinvöru og deila þær húsi með þremur öðrum fjölskyldum. Næstu árin finnst nafn Margrétar ekki í sóknarmannatali Reykjavíkur.89 Hólmfríður var, eins og áður er getið, á Espihóli í Eyjafirði árið 1782. Þaðan flutti hún í Mýrasýslu og bjó á heimili kristjáns móður - bróður síns og prests í Stafholti í nokkur ár. Hún var um tíma búsett á Svignaskarði, hjá sýslumanninum Guðmundi ketilssyni, en flutti aftur til kristjáns í Stafholti árið 1792. Í manntalinu 1801 er hún skráð barnfóstra í Stafholti. Árið 1803 voru þær Margrét og Steinvör fluttar í sömu sókn og Hólmfríður og bjuggu hjá fullorðnum hjón - um á Svarfhóli, þar sem Margrét var skráð húskona og orðin 73 ára. Næsta ár voru Margrét og Hólmfríður búsettar undir sama þaki að Stafholti og bjuggu þar þangað til kristján lést árið 1806. Þá tók við búseta á Grísatungu í sömu sókn, þar sem Hólmfríður var bústýra en Margrét húskona. Árið 1808 skildu leiðir þeirra mæðgna. Margrét flutti aftur að Stafholti og bjó þar uns yfir lauk, ómagi, og „deyði af ellihrumleika“ 85 ára gömul árið 1815. Eftir að hafa verið viðskila við son sinn í tæpa þrjá áratugi flutti Hólmfríður til hans en hann var þá tekinn við prestsembætti á Húsavík.90 Þorsteinn bjó alla tíð í Reykjadal í Þingeyjarsýslu og eignaðist þar margar jarðir, m.a. Reykjahlíð þar sem hann bjó frá 1793 til æviloka. Hann kvæntist aft- ur árið 1799.91 Engar heimildir fann ég um að Hólmfríður hafi gifst aftur og ekki heldur hvort hún hafi fengið einhvern hluta úr búi þeirra Þorsteins.92 Í marsmánuði 1835 lést hún, 79 ára að aldri, á íslenskar mæðgur skrifa danakonungi 141 89 ÞÍ. Seltjarnarnesþing/Dómkirkjan í Reykjavík. Sóknarmannatal 1784–1804; Manntal á Íslandi 1801. Suðuramt, bls. 388. 90 ÞÍ, kirknasafn. Stafholt í Stafholtstungum BC/0001. Sálnaregistur 1784–1816; Húsavík Tjörnesi BC/0001. Sálnaregistur 1785–1815. 91 Páll Eggert Ólason, Íslenzkar æviskrár V, bls. 215–216. 92 Nafn Hólmfríðar fann ég ekki í skiptabókum sýslumannsins í Þingeyjarsýslu um skráð dánarbú í kjölfar láts hennar árið 1835. Ýmsar ástæður gætu legið þarna að baki. Til dæmis var ekki skylda að skrá öll dánarbú og þar eð Hólm - fríður bjó hjá einkasyni sínum, sem var fulltíða, kann hún að hafa verið búin að gera ráðstafanir um eignir sínar, ef einhverjar voru, í samráði við hann og Saga haust 2017 _11_(13.11.).qxp_Saga haust 2004 - NOTA 25.10.2017 12:54 Page 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.